Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 15:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Guðlaugar Eddu Hannesdóttur Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Guðlaug Edda sagði frá upplifun sinni af mótinu inn á fésbókarsíðu sinni þar sem hún leyfir fólki að fylgjast með henni að reyna að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. „Ánægð með gærdaginn á mínu fyrsta EM og fyrsta stórmóti! Ég endaði í topp 20 og fékk góð ÓL stig sem ég er ánægð með, sérstaklega á miðað við að vera rönkuð nr 37 fyrir keppni,“ skrifaði Guðlaug Edda. „En sæti og stig skipta miklu minna máli fyrir mig heldur en hvernig ég brást við í öllum þeim erfiðu aðstæðum og áskorunum sem upp komu í keppninni. Þar sem þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk. Ég er ánægðust af öllu með það,“ bætti hún við. Guðlaug Edda kláraði keppnina á tveimur klukkutímum, fimm mínútur og 19 sekúndum. Hún var rétt rúmum sex mínútum á eftir Evrópumeistaranum Nicolu Spirig frá Sviss. Guðlaug Edda var aðeins sextán sekúndum frá 19. sætinu en Rússinn Anastasia Abrosimova kom í mark á undan okkar konu. 33 komust alla leið í mark en ellefu náðu ekki að klára þessa krefjandi keppni. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Guðlaug Edda sagði frá upplifun sinni af mótinu inn á fésbókarsíðu sinni þar sem hún leyfir fólki að fylgjast með henni að reyna að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. „Ánægð með gærdaginn á mínu fyrsta EM og fyrsta stórmóti! Ég endaði í topp 20 og fékk góð ÓL stig sem ég er ánægð með, sérstaklega á miðað við að vera rönkuð nr 37 fyrir keppni,“ skrifaði Guðlaug Edda. „En sæti og stig skipta miklu minna máli fyrir mig heldur en hvernig ég brást við í öllum þeim erfiðu aðstæðum og áskorunum sem upp komu í keppninni. Þar sem þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk. Ég er ánægðust af öllu með það,“ bætti hún við. Guðlaug Edda kláraði keppnina á tveimur klukkutímum, fimm mínútur og 19 sekúndum. Hún var rétt rúmum sex mínútum á eftir Evrópumeistaranum Nicolu Spirig frá Sviss. Guðlaug Edda var aðeins sextán sekúndum frá 19. sætinu en Rússinn Anastasia Abrosimova kom í mark á undan okkar konu. 33 komust alla leið í mark en ellefu náðu ekki að klára þessa krefjandi keppni.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira