Íslenska skíðalandsliðið æfir í skíðahúsi í flatasta landi í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 16:45 Mynd/Skíðasamband Íslands Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað. Það er ómögulegt að æfa skíðaíþróttina á sumrin á Íslandi og oft er snjórinn líka mjög lengi að koma á veturna. Okkar besta fólk leitar því oft erlendis til að komast í góðar skíðaðastæður og svo er einnig nú. Skíðasamband Íslands segir frá því á samfélagsmiðlum að fyrsta æfingaferð vetrarins hjá landsliðinu í alpagreinum sé nú hafin. Hluti af skíðalandsliðinu er nú við æfingar í skíðahúsinu í Landgraaf í Hollandi. Holland er flatasta land í Evrópu og stór hluti landsins er neðan sjávarmáls. Landgraaf er í suðausuturhluta Hollands við landamæri Þýskalands. Snow World í Landgraaf er stærsta skíðahöllin í Evrópu.Skíðasamband Íslands hafði valið í vor í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2018/2019. Valið var eftir áður útgefinni valreglu. Heimsmeistaramótið í Åre (Svíþjóð) verður hápunktur næsta vetrar en auk þess verður farið í nokkrar æfinga- og keppnisferðir, ásamt því að Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er á dagskrá.A-landsliðKonur Freydís Halla Einarsdóttir Helga María VilhjálmsdóttirKarlar Sturla Snær SnorrasonB-landsliðKonur Andrea Björk Birkisdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Bjarki Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson Sigurður Hauksson Hér fyrir neðan má sjá myndband frá FIS-skíðamóti sem fór fram í skíðahöllinni í Landgraaf. Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað. Það er ómögulegt að æfa skíðaíþróttina á sumrin á Íslandi og oft er snjórinn líka mjög lengi að koma á veturna. Okkar besta fólk leitar því oft erlendis til að komast í góðar skíðaðastæður og svo er einnig nú. Skíðasamband Íslands segir frá því á samfélagsmiðlum að fyrsta æfingaferð vetrarins hjá landsliðinu í alpagreinum sé nú hafin. Hluti af skíðalandsliðinu er nú við æfingar í skíðahúsinu í Landgraaf í Hollandi. Holland er flatasta land í Evrópu og stór hluti landsins er neðan sjávarmáls. Landgraaf er í suðausuturhluta Hollands við landamæri Þýskalands. Snow World í Landgraaf er stærsta skíðahöllin í Evrópu.Skíðasamband Íslands hafði valið í vor í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2018/2019. Valið var eftir áður útgefinni valreglu. Heimsmeistaramótið í Åre (Svíþjóð) verður hápunktur næsta vetrar en auk þess verður farið í nokkrar æfinga- og keppnisferðir, ásamt því að Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er á dagskrá.A-landsliðKonur Freydís Halla Einarsdóttir Helga María VilhjálmsdóttirKarlar Sturla Snær SnorrasonB-landsliðKonur Andrea Björk Birkisdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Bjarki Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson Sigurður Hauksson Hér fyrir neðan má sjá myndband frá FIS-skíðamóti sem fór fram í skíðahöllinni í Landgraaf.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira