Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 22:40 Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Vísir/Getty Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45