Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. ágúst 2018 06:00 Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. Aukinheldur hafi Rússar gert 39.000 loftárásir úr varnarstöðu, skotið á 121.466 skotmörk og drepið 86.000 vígamenn, að því er ráðuneytið hélt fram. Ráðuneytið segir Rússa hafa prófað 231 nýtt vopn í Sýrlandi. Ekki var minnst á mannfall almennra borgara sem bresku samtökin Syrian Observatory for Human Rights halda fram að nemi nærri átta þúsund. Yfirvöld í Rússlandi hafa haldið því fram að loftárásir þeirra beinist eingöngu gegn hryðjuverkamönnum en aðgerðasinnar á svæðinu segja almenna borgara oftast verða fyrir skothríðinni. Stríðsglæparannsakendur á vegum Sameinuðu þjóðanna hafa einnig bent á að loftárásir Rússa og bandamanna þeirra hafi ítrekað hæft sjúkrahús, skóla og markaði. Slíkir staðir njóta sérstakrar verndar undir alþjóðalögum. Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Tengdar fréttir Pútín segir ESB að styrkja uppbyggingu Sýrlands til að fækka flóttamönnum Vladímír Pútín Rússlandsforseti hvetur Evrópuþjóðir til að taka höndum saman um að reisa sýrlenskt samfélag úr rústum. 19. ágúst 2018 08:51 Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3. ágúst 2018 09:00 Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. 3. ágúst 2018 20:37 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. Aukinheldur hafi Rússar gert 39.000 loftárásir úr varnarstöðu, skotið á 121.466 skotmörk og drepið 86.000 vígamenn, að því er ráðuneytið hélt fram. Ráðuneytið segir Rússa hafa prófað 231 nýtt vopn í Sýrlandi. Ekki var minnst á mannfall almennra borgara sem bresku samtökin Syrian Observatory for Human Rights halda fram að nemi nærri átta þúsund. Yfirvöld í Rússlandi hafa haldið því fram að loftárásir þeirra beinist eingöngu gegn hryðjuverkamönnum en aðgerðasinnar á svæðinu segja almenna borgara oftast verða fyrir skothríðinni. Stríðsglæparannsakendur á vegum Sameinuðu þjóðanna hafa einnig bent á að loftárásir Rússa og bandamanna þeirra hafi ítrekað hæft sjúkrahús, skóla og markaði. Slíkir staðir njóta sérstakrar verndar undir alþjóðalögum.
Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Tengdar fréttir Pútín segir ESB að styrkja uppbyggingu Sýrlands til að fækka flóttamönnum Vladímír Pútín Rússlandsforseti hvetur Evrópuþjóðir til að taka höndum saman um að reisa sýrlenskt samfélag úr rústum. 19. ágúst 2018 08:51 Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3. ágúst 2018 09:00 Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. 3. ágúst 2018 20:37 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Pútín segir ESB að styrkja uppbyggingu Sýrlands til að fækka flóttamönnum Vladímír Pútín Rússlandsforseti hvetur Evrópuþjóðir til að taka höndum saman um að reisa sýrlenskt samfélag úr rústum. 19. ágúst 2018 08:51
Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3. ágúst 2018 09:00
Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. 3. ágúst 2018 20:37