Komust á topp Matterhorn í gær Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 20:00 Bræðurnir Teitur og Baldur Þorkelssynir lentu heldur betur í ævintýrum í ferðalagi sínu á tindana Mont Blanc og Matterhorn. Þrátt fyrir ýmsar hindranir á leiðinni eru bræðurnir komnir heilu á húfi til byggða. Bræðurnir lögðu af stað í ferðalagið fyrr í þessum mánuði en ferðin hófst í Frakklandi. Eftir að hafa varið nokkrum dögum við að aðlagast fjallaloftinu héldu þeir á tindinn Mont Blanc du Tacul sem er í ríflega fjögur þúsund metra hæð. Þaðan höfðu þeir í hyggju að halda áfram á Mont Blanc en hættu við vegna óveðurs. Þá var förinni heitið á tindinn Matterhorn í Sviss. Í fyrstu tilraun reyndist vera hættuleg ísing og snjókoma í fjallinu svo bræðurnir héldu til baka til Frakklands og skunduðu þá upp á Mont Blanc sem er ríflega 4800 metra hár.Sjá einnig: Teitur kelif Mont Blanc í óveðri á sama tíma og þrír ítalskir fjallgöngumenn létu lífið Ferðin tók þrjá daga en þegar niður var komið var spáin fyrir Matterhorn orðin góð svo þeir brunuðu aftur til Sviss. Þeir réðu leiðsögumenn sér til halds og trausts en það getur reynst lífshættulegt að villast af leið á Matterhorn. Sunnudaginn 19. ágúst lögðu þeir af stað en fengu þá þær fréttir að risa grjóthrun hafi lokað leiðinni. Var þá öll von úti, eða svo héldu þeir í fyrstu. Leiðin opnaðist að nýju fyrr en búist var við og héldu bræðurnir af stað í fyrradag og náðu svo á topp Matterhorn í gær. Fréttastofa hitti þá bræður skömmu eftir að þeir komu til landsins í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá myndir frá ferðinni og viðtal við þá Teit og Baldur. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Bræðurnir Teitur og Baldur Þorkelssynir lentu heldur betur í ævintýrum í ferðalagi sínu á tindana Mont Blanc og Matterhorn. Þrátt fyrir ýmsar hindranir á leiðinni eru bræðurnir komnir heilu á húfi til byggða. Bræðurnir lögðu af stað í ferðalagið fyrr í þessum mánuði en ferðin hófst í Frakklandi. Eftir að hafa varið nokkrum dögum við að aðlagast fjallaloftinu héldu þeir á tindinn Mont Blanc du Tacul sem er í ríflega fjögur þúsund metra hæð. Þaðan höfðu þeir í hyggju að halda áfram á Mont Blanc en hættu við vegna óveðurs. Þá var förinni heitið á tindinn Matterhorn í Sviss. Í fyrstu tilraun reyndist vera hættuleg ísing og snjókoma í fjallinu svo bræðurnir héldu til baka til Frakklands og skunduðu þá upp á Mont Blanc sem er ríflega 4800 metra hár.Sjá einnig: Teitur kelif Mont Blanc í óveðri á sama tíma og þrír ítalskir fjallgöngumenn létu lífið Ferðin tók þrjá daga en þegar niður var komið var spáin fyrir Matterhorn orðin góð svo þeir brunuðu aftur til Sviss. Þeir réðu leiðsögumenn sér til halds og trausts en það getur reynst lífshættulegt að villast af leið á Matterhorn. Sunnudaginn 19. ágúst lögðu þeir af stað en fengu þá þær fréttir að risa grjóthrun hafi lokað leiðinni. Var þá öll von úti, eða svo héldu þeir í fyrstu. Leiðin opnaðist að nýju fyrr en búist var við og héldu bræðurnir af stað í fyrradag og náðu svo á topp Matterhorn í gær. Fréttastofa hitti þá bræður skömmu eftir að þeir komu til landsins í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá myndir frá ferðinni og viðtal við þá Teit og Baldur.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira