Skrópið hjá Zlatan gæti kostað LA Galaxy sæti í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 17:00 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Zlatan lét reka sig útaf í einum leik og missti af leik vegna þess en stærstu vandræðin voru þó í kringum Stjörnuleik deildarinnar þar sem úrvalslið MLS mætti ítalska liðinu Juventus.“We need to be angry. We have eight games to go. We need to make the playoffs." https://t.co/BFdGzNppn2 — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 21, 2018Zlatan skrópaði í leikinn og fékk í kjölfarið eins leiks bann. Svar Zlatans við því var: „Þeir geta gert það sem þeir vilja. Ég er frá annarri plánetu. Svona er þetta var í þeirra heimi. Ég finn mest til vegna liðsfélaga minna en ég get ekkert gert í þessu.“ LA Galaxy tapaði stigum í þessum leik sem Zlatan missti af og það gæti verið mjög dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. LA Galaxy er nú tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni og bandaríski blaðamaðurinn Kevin Baxter bendir á þá staðreynd í tengslum við fjarveru Zlatans í umræddum leik.So what if the @LAGalaxy miss the @MLS playoffs by a point? Will the deciding factor have been the league's decision to suspend @Ibra_official for the Colorado game -- which the Galaxy lost -- simply because he snubbed the commissioner's MLS turf party? — Kevin Baxter (@kbaxter11) August 21, 2018„Mun það ráða úrslitum að deildin ákvað að setja Zlatan í bann í leiknum við Colorado af því að hann missti af partýinu hjá MlS-forstjóranum,“ spyr Kevin Baxter á Twitter en hann starfar hjá Los Angeles Times. Aðrir hafa bent á það að Zlatan Ibrahimovic hafi vitað hver refsingin yrði myndi hann skrópa í Stjörnuleikinn. „Ég skil alveg af hverju Zlatan vildi ekki spila þennan leik en það átti ekki að koma neinum á óvart að það hefði einhverjar afleiðingar,“ skrifaði Andrew Wiebe sem vinnur hjá MLS-sjónvarpsstöðinni. „LA tók með þessu áhættu og ef þeir missa af úrslitakeppninni með einu sigi þá er það bara þeim að kenna og engum öðrum,“ skrfaði Wiebe. Hann gagnrýndi líka LSA Galaxy liðið fyrir að missa niður forystu í nokkrum leikjum og fyrir að styrkja ekki vörn liðsins í síðasta félagsskiptaglugga. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Zlatan lét reka sig útaf í einum leik og missti af leik vegna þess en stærstu vandræðin voru þó í kringum Stjörnuleik deildarinnar þar sem úrvalslið MLS mætti ítalska liðinu Juventus.“We need to be angry. We have eight games to go. We need to make the playoffs." https://t.co/BFdGzNppn2 — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 21, 2018Zlatan skrópaði í leikinn og fékk í kjölfarið eins leiks bann. Svar Zlatans við því var: „Þeir geta gert það sem þeir vilja. Ég er frá annarri plánetu. Svona er þetta var í þeirra heimi. Ég finn mest til vegna liðsfélaga minna en ég get ekkert gert í þessu.“ LA Galaxy tapaði stigum í þessum leik sem Zlatan missti af og það gæti verið mjög dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. LA Galaxy er nú tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni og bandaríski blaðamaðurinn Kevin Baxter bendir á þá staðreynd í tengslum við fjarveru Zlatans í umræddum leik.So what if the @LAGalaxy miss the @MLS playoffs by a point? Will the deciding factor have been the league's decision to suspend @Ibra_official for the Colorado game -- which the Galaxy lost -- simply because he snubbed the commissioner's MLS turf party? — Kevin Baxter (@kbaxter11) August 21, 2018„Mun það ráða úrslitum að deildin ákvað að setja Zlatan í bann í leiknum við Colorado af því að hann missti af partýinu hjá MlS-forstjóranum,“ spyr Kevin Baxter á Twitter en hann starfar hjá Los Angeles Times. Aðrir hafa bent á það að Zlatan Ibrahimovic hafi vitað hver refsingin yrði myndi hann skrópa í Stjörnuleikinn. „Ég skil alveg af hverju Zlatan vildi ekki spila þennan leik en það átti ekki að koma neinum á óvart að það hefði einhverjar afleiðingar,“ skrifaði Andrew Wiebe sem vinnur hjá MLS-sjónvarpsstöðinni. „LA tók með þessu áhættu og ef þeir missa af úrslitakeppninni með einu sigi þá er það bara þeim að kenna og engum öðrum,“ skrfaði Wiebe. Hann gagnrýndi líka LSA Galaxy liðið fyrir að missa niður forystu í nokkrum leikjum og fyrir að styrkja ekki vörn liðsins í síðasta félagsskiptaglugga.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira