Mál Mirjam kalli á breytt verklag Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 22. ágúst 2018 05:00 Mirjam Foekje van Twuijver hefur verið í rafrænu eftirliti í þrjá mánuði en óttast nú að þurfa að fara aftur í fangelsi. Fréttablaðið/Þórsteinn „Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum,“ segir Sveinn Guðmundsson lögmaður sem tók við máli Mirjam Van Twuijver sem boðuð var til afplánunar í fangelsi að nýju eftir að hafa unnið mál sitt gegn Útlendingastofnun eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í mánuðinum. Sveinn segir ýmsa galla vera á meðferð máls hennar hjá stjórnvöldum og nefnir meðal annars upplýsingaskyldu stjórnvalda. „Það hefði náttúrulega átt að koma fram í bréfi Útlendingastofnunar hver áhrif þess gætu orðið fyrir hana ef ákvörðun um brottvísun yrði afturkölluð. Það hefði þurft að gæta að þessari upplýsingaskyldu gagnvart henni sem er mjög íþyngjandi fyrir hana núna þegar á að fara að snúa þessu við,“ segir Sveinn og bætir við: „Þeir vita af þessu í dag hjá Útlendingastofnun og munu breyta þessu verklagi.“ Sjálf hefur Mirjam greint frá því að öll bréf sem henni berast frá íslenskum stjórnvöldum séu einungis á íslensku en hvorki á móðurmáli hennar né öðru tungumáli sem hún skilur. Boðun Mirjam í fangelsi hefur verið frestað til 7. september. Sveinn segist ekki geta svarað því hvort niðurstaða verði komin í málið fyrir þann tíma eða hvort Mirjam verði gert að mæta í afplánun áður en mál hennar hefur verið leitt til lykta. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
„Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum,“ segir Sveinn Guðmundsson lögmaður sem tók við máli Mirjam Van Twuijver sem boðuð var til afplánunar í fangelsi að nýju eftir að hafa unnið mál sitt gegn Útlendingastofnun eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í mánuðinum. Sveinn segir ýmsa galla vera á meðferð máls hennar hjá stjórnvöldum og nefnir meðal annars upplýsingaskyldu stjórnvalda. „Það hefði náttúrulega átt að koma fram í bréfi Útlendingastofnunar hver áhrif þess gætu orðið fyrir hana ef ákvörðun um brottvísun yrði afturkölluð. Það hefði þurft að gæta að þessari upplýsingaskyldu gagnvart henni sem er mjög íþyngjandi fyrir hana núna þegar á að fara að snúa þessu við,“ segir Sveinn og bætir við: „Þeir vita af þessu í dag hjá Útlendingastofnun og munu breyta þessu verklagi.“ Sjálf hefur Mirjam greint frá því að öll bréf sem henni berast frá íslenskum stjórnvöldum séu einungis á íslensku en hvorki á móðurmáli hennar né öðru tungumáli sem hún skilur. Boðun Mirjam í fangelsi hefur verið frestað til 7. september. Sveinn segist ekki geta svarað því hvort niðurstaða verði komin í málið fyrir þann tíma eða hvort Mirjam verði gert að mæta í afplánun áður en mál hennar hefur verið leitt til lykta.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent