Enginn Ronaldo, enginn áhugi, engir áhorfendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2018 13:00 Það voru mörg auð sæti á Santiago Bernabeu í gærkvöldi.Hér fagna Real Madrid leikmennirnir marki. Vísir/Getty Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Spænski boltinn Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjá meira
Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar.
Spænski boltinn Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjá meira