Pepsi kaupir Sodastream Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. ágúst 2018 10:36 Sodastream tæki má finna á mörgum heimilum. Vísir/Getty Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Vörur Sodastream ættu að vera Íslendingum kunnugar en fyrirtækið framleiðir tæki sem gerir neytendum kleift að að útbúa eigin gosdrykki á heimilum sínum.Í frétt BBC segir að kaupin tryggi PepsiCo nýjar leiðir til þess að ná til viðskiptavina á sama tíma og fyrirtækið standi frammi fyrir dvínandi vinsældum á sykruðum gosdrykkjum. Stjórnendur beggja fyrirtækja hafa samþykkt viðskiptin en kaupin verða fyrstu stóru kaup PepsiCo frá því að tilkynnt var um Indra Nooyi, forstjóri fyrirtækisins, myndi hætta sem forstjóri í október eftir tólf ára starf. Kaupin eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda en búist er við að þau gangi í gegn í byrjun næsta árs samþykki hluthafar Sodastream kauptilboð Pepsico. Neytendur Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Vörur Sodastream ættu að vera Íslendingum kunnugar en fyrirtækið framleiðir tæki sem gerir neytendum kleift að að útbúa eigin gosdrykki á heimilum sínum.Í frétt BBC segir að kaupin tryggi PepsiCo nýjar leiðir til þess að ná til viðskiptavina á sama tíma og fyrirtækið standi frammi fyrir dvínandi vinsældum á sykruðum gosdrykkjum. Stjórnendur beggja fyrirtækja hafa samþykkt viðskiptin en kaupin verða fyrstu stóru kaup PepsiCo frá því að tilkynnt var um Indra Nooyi, forstjóri fyrirtækisins, myndi hætta sem forstjóri í október eftir tólf ára starf. Kaupin eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda en búist er við að þau gangi í gegn í byrjun næsta árs samþykki hluthafar Sodastream kauptilboð Pepsico.
Neytendur Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira