Fyrsta Persaflóastríðinu lauk fyrir 30 árum eftir tæplega átta ára stríðsátök Benedikt Bóas skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Enn finnast jarðsprengjur úr stríðinu í landamærahéruðum. Nordicphotos/Getty Á þessum degi fyrir 30 árum, eða 20. ágúst 1988, var skrifað undir vopnahlé í fyrsta Persaflóastríðinu sem háð var milli Írans og Íraks. Stríðið stóð yfir í tæp átta ár eða frá því að Saddam Hussein, þáverandi forseti Íraks, lét her sinn ráðast inn í Íran þann 22. september 1980. Eftir byltingu klerkanna í Íran 1979 óttaðist Saddam að sítar í Írak myndu rísa upp gegn sér. Langvarandi landamæradeilur ríkjanna voru einnig undir. Íraska hernum gekk vel í byrjun en svo fór að halla undan fæti. Stríðið dróst á langinn án þess að víglínan færðist mikið úr stað. Stríðið einkenndist síðari árin af skotgrafahernaði. Írakar nutu stuðnings og vopna frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Frakklandi auk flestra arabaríkjanna. Íran var aftur á móti að stærstum hluta einangrað. Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um friðarumleitanir en talið er að um hálf milljón hermanna og svipaður fjöldi óbreyttra borgara hafi látið lífið í stríðinu. Þegar stríðinu lauk höfðu landamæri ríkjanna ekkert breyst og hvorugur aðilinn greiddi stríðsskaðabætur. Saddam Hussein leiddi síðar hersveitir sínar inn í nágrannaríkið Kúvæt í ágúst 1990 og var það kveikjan að öðru Persaflóastríði. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Sjá meira
Á þessum degi fyrir 30 árum, eða 20. ágúst 1988, var skrifað undir vopnahlé í fyrsta Persaflóastríðinu sem háð var milli Írans og Íraks. Stríðið stóð yfir í tæp átta ár eða frá því að Saddam Hussein, þáverandi forseti Íraks, lét her sinn ráðast inn í Íran þann 22. september 1980. Eftir byltingu klerkanna í Íran 1979 óttaðist Saddam að sítar í Írak myndu rísa upp gegn sér. Langvarandi landamæradeilur ríkjanna voru einnig undir. Íraska hernum gekk vel í byrjun en svo fór að halla undan fæti. Stríðið dróst á langinn án þess að víglínan færðist mikið úr stað. Stríðið einkenndist síðari árin af skotgrafahernaði. Írakar nutu stuðnings og vopna frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Frakklandi auk flestra arabaríkjanna. Íran var aftur á móti að stærstum hluta einangrað. Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um friðarumleitanir en talið er að um hálf milljón hermanna og svipaður fjöldi óbreyttra borgara hafi látið lífið í stríðinu. Þegar stríðinu lauk höfðu landamæri ríkjanna ekkert breyst og hvorugur aðilinn greiddi stríðsskaðabætur. Saddam Hussein leiddi síðar hersveitir sínar inn í nágrannaríkið Kúvæt í ágúst 1990 og var það kveikjan að öðru Persaflóastríði.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Sjá meira