Gríðarlegar hækkanir á framlögum til þróunaraðstoðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 20:15 Utanríkisráðherra segir framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Hann leggur til að þau verði 0,35 prósent af vergum þjóðartekjum árið 2022. Ekki sé raunhæft að verða við markmiði Sameinuðu þjóðanna um að hlutfallið verði 0,7% fyrir þann tíma.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur kallað eftir samráði um tillögu til þingsályktunar um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019 til 2023 á samráðsgátt stjórnvalda.Það er ástæða fyrir því að við settum þetta í þennan farveg. Almenningur getur haft áhrif á þetta. Það þarf ekki að gera það en við vildum gera það vegna þess að við viljum að sem flestir komi að þessu,“ segir Guðlaugur Þór.Hann segir helstu breytinguna nú vera að gert sé ráð fyrir að framlögin sem voru í ár 0,28% af vergum þjóðartekjum hækki og verði orðin 0,35% árið 2022. Ekki hafi verið raunhæft að verða við markmiðum Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki veiti 0,7% af þjóðartekjum.„Við höfum hækkað þetta gríðarlega á undanförnum árum. Bara frá 2013 til 2017 er þetta hækkun úr 4,2 milljörðum á ári í 7,2. Mér er til efs að einhver ríkisútgjöld hafi hækkað hlutfallslega jafn mikið. Ég tel að það sé nú skynsamlegt að vera með sígandi lukku í þessu og gera þetta jafnt og þétt.“Með breytingunni ná Íslendingar rétt yfir meðtaltal OECD ríkjanna eins og það var 2017. En eru enn langaftastir Norðurlandaþjóða í framlögum. Guðlaugur segir brýnt að læra af þeim þjóðum.„Það sem að ég legg áherslu á í þessu er að við lærum af Norðurlöndunum, ekki bara hvað snýr að upphæðunum heldur líks hvernig þeir hafa unnið þessa hluti. Það er engin ástæða til þessað finna upp hjólið.“ Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Sjá meira
Utanríkisráðherra segir framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Hann leggur til að þau verði 0,35 prósent af vergum þjóðartekjum árið 2022. Ekki sé raunhæft að verða við markmiði Sameinuðu þjóðanna um að hlutfallið verði 0,7% fyrir þann tíma.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur kallað eftir samráði um tillögu til þingsályktunar um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019 til 2023 á samráðsgátt stjórnvalda.Það er ástæða fyrir því að við settum þetta í þennan farveg. Almenningur getur haft áhrif á þetta. Það þarf ekki að gera það en við vildum gera það vegna þess að við viljum að sem flestir komi að þessu,“ segir Guðlaugur Þór.Hann segir helstu breytinguna nú vera að gert sé ráð fyrir að framlögin sem voru í ár 0,28% af vergum þjóðartekjum hækki og verði orðin 0,35% árið 2022. Ekki hafi verið raunhæft að verða við markmiðum Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki veiti 0,7% af þjóðartekjum.„Við höfum hækkað þetta gríðarlega á undanförnum árum. Bara frá 2013 til 2017 er þetta hækkun úr 4,2 milljörðum á ári í 7,2. Mér er til efs að einhver ríkisútgjöld hafi hækkað hlutfallslega jafn mikið. Ég tel að það sé nú skynsamlegt að vera með sígandi lukku í þessu og gera þetta jafnt og þétt.“Með breytingunni ná Íslendingar rétt yfir meðtaltal OECD ríkjanna eins og það var 2017. En eru enn langaftastir Norðurlandaþjóða í framlögum. Guðlaugur segir brýnt að læra af þeim þjóðum.„Það sem að ég legg áherslu á í þessu er að við lærum af Norðurlöndunum, ekki bara hvað snýr að upphæðunum heldur líks hvernig þeir hafa unnið þessa hluti. Það er engin ástæða til þessað finna upp hjólið.“
Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Sjá meira