Gríðarlegar hækkanir á framlögum til þróunaraðstoðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 20:15 Utanríkisráðherra segir framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Hann leggur til að þau verði 0,35 prósent af vergum þjóðartekjum árið 2022. Ekki sé raunhæft að verða við markmiði Sameinuðu þjóðanna um að hlutfallið verði 0,7% fyrir þann tíma.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur kallað eftir samráði um tillögu til þingsályktunar um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019 til 2023 á samráðsgátt stjórnvalda.Það er ástæða fyrir því að við settum þetta í þennan farveg. Almenningur getur haft áhrif á þetta. Það þarf ekki að gera það en við vildum gera það vegna þess að við viljum að sem flestir komi að þessu,“ segir Guðlaugur Þór.Hann segir helstu breytinguna nú vera að gert sé ráð fyrir að framlögin sem voru í ár 0,28% af vergum þjóðartekjum hækki og verði orðin 0,35% árið 2022. Ekki hafi verið raunhæft að verða við markmiðum Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki veiti 0,7% af þjóðartekjum.„Við höfum hækkað þetta gríðarlega á undanförnum árum. Bara frá 2013 til 2017 er þetta hækkun úr 4,2 milljörðum á ári í 7,2. Mér er til efs að einhver ríkisútgjöld hafi hækkað hlutfallslega jafn mikið. Ég tel að það sé nú skynsamlegt að vera með sígandi lukku í þessu og gera þetta jafnt og þétt.“Með breytingunni ná Íslendingar rétt yfir meðtaltal OECD ríkjanna eins og það var 2017. En eru enn langaftastir Norðurlandaþjóða í framlögum. Guðlaugur segir brýnt að læra af þeim þjóðum.„Það sem að ég legg áherslu á í þessu er að við lærum af Norðurlöndunum, ekki bara hvað snýr að upphæðunum heldur líks hvernig þeir hafa unnið þessa hluti. Það er engin ástæða til þessað finna upp hjólið.“ Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
Utanríkisráðherra segir framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Hann leggur til að þau verði 0,35 prósent af vergum þjóðartekjum árið 2022. Ekki sé raunhæft að verða við markmiði Sameinuðu þjóðanna um að hlutfallið verði 0,7% fyrir þann tíma.Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur kallað eftir samráði um tillögu til þingsályktunar um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019 til 2023 á samráðsgátt stjórnvalda.Það er ástæða fyrir því að við settum þetta í þennan farveg. Almenningur getur haft áhrif á þetta. Það þarf ekki að gera það en við vildum gera það vegna þess að við viljum að sem flestir komi að þessu,“ segir Guðlaugur Þór.Hann segir helstu breytinguna nú vera að gert sé ráð fyrir að framlögin sem voru í ár 0,28% af vergum þjóðartekjum hækki og verði orðin 0,35% árið 2022. Ekki hafi verið raunhæft að verða við markmiðum Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki veiti 0,7% af þjóðartekjum.„Við höfum hækkað þetta gríðarlega á undanförnum árum. Bara frá 2013 til 2017 er þetta hækkun úr 4,2 milljörðum á ári í 7,2. Mér er til efs að einhver ríkisútgjöld hafi hækkað hlutfallslega jafn mikið. Ég tel að það sé nú skynsamlegt að vera með sígandi lukku í þessu og gera þetta jafnt og þétt.“Með breytingunni ná Íslendingar rétt yfir meðtaltal OECD ríkjanna eins og það var 2017. En eru enn langaftastir Norðurlandaþjóða í framlögum. Guðlaugur segir brýnt að læra af þeim þjóðum.„Það sem að ég legg áherslu á í þessu er að við lærum af Norðurlöndunum, ekki bara hvað snýr að upphæðunum heldur líks hvernig þeir hafa unnið þessa hluti. Það er engin ástæða til þessað finna upp hjólið.“
Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira