„Fáránlegt“ að Modric hafi verið valinn bestur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 08:30 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina þriðja árið í röð í vor. Vísir/Getty Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það „fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. Þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í gær voru einnig veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í keppnum UEFA. Modric var valinn besti leikmaðurinn og besti miðjumaðurinn. Ronaldo var valinn besti sóknarmaðurinn. Mendes, sem er umboðsmaður Ronaldo, var brjálaður yfir því að Ronaldo skildi ekki hafa verið valinn bestur. Ronaldo skoraði 15 mörk í keppninni Meistaradeildinni á síðasta tímabili og var markahæstur allra. „Fótbolti er leikinn á vellinum og þar vann Cristiano. Hann skoraði 15 mörk og bar Real Madrid á herðum sér og vann Meistaradeildina aftur,“ sagði Mendes við portúgalska miðilinn Record. „Þetta er fáránlegt og til skammar. Það er engin spurning að sigurvegarinn er Ronaldo, hann er bestur í sinni stöðu.“ Verðlaunin eru gefin út eftir kosningu á meðal þjálfara og blaðamanna í allri Evrópu. Modric fékk 313 atkvæði, 90 atkvæðum meira en Ronaldo. Ronaldo yfirgaf Real í sumar og gekk til liðs við Juventus. Hans nýja lið lenti í riðli með Manchester United, Valencia og Young Boys. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það „fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. Þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í gær voru einnig veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í keppnum UEFA. Modric var valinn besti leikmaðurinn og besti miðjumaðurinn. Ronaldo var valinn besti sóknarmaðurinn. Mendes, sem er umboðsmaður Ronaldo, var brjálaður yfir því að Ronaldo skildi ekki hafa verið valinn bestur. Ronaldo skoraði 15 mörk í keppninni Meistaradeildinni á síðasta tímabili og var markahæstur allra. „Fótbolti er leikinn á vellinum og þar vann Cristiano. Hann skoraði 15 mörk og bar Real Madrid á herðum sér og vann Meistaradeildina aftur,“ sagði Mendes við portúgalska miðilinn Record. „Þetta er fáránlegt og til skammar. Það er engin spurning að sigurvegarinn er Ronaldo, hann er bestur í sinni stöðu.“ Verðlaunin eru gefin út eftir kosningu á meðal þjálfara og blaðamanna í allri Evrópu. Modric fékk 313 atkvæði, 90 atkvæðum meira en Ronaldo. Ronaldo yfirgaf Real í sumar og gekk til liðs við Juventus. Hans nýja lið lenti í riðli með Manchester United, Valencia og Young Boys.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36