Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2018 06:00 Klopp í stuði. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool er í riðli ásamt PSG, Napoli og Rauðu Stjörnunni en Klopp mætir því landa sínum, Thomas Tuchel, sem tók við stjórnartaumunum hjá franska liðinu í sumar. „PSG er eitt mest besta liðið í heiminum og ég held að markmið þeirra sé að vinna Meistaradeildina svo þetta verður áhugaverðir leikir,” sagði Klopp eftir dráttinn. „Það verður gaman að fylgjast meira með PSG sem eru með áhugavert verkefni í Frakklandi með Thomas Tuchel,” og talaði svo að lokum um alla Brasilíumennina: „Að mæta Neymar verður eins og að spila gegn góðum vin fyrir okkar Brassa. Þetta er stórt verkefni en fyrir allra aðra er það stórt verkefni að mæta okkur,” sagði Þjóðverjinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30. ágúst 2018 10:00 Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30. ágúst 2018 14:30 Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15 Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool er í riðli ásamt PSG, Napoli og Rauðu Stjörnunni en Klopp mætir því landa sínum, Thomas Tuchel, sem tók við stjórnartaumunum hjá franska liðinu í sumar. „PSG er eitt mest besta liðið í heiminum og ég held að markmið þeirra sé að vinna Meistaradeildina svo þetta verður áhugaverðir leikir,” sagði Klopp eftir dráttinn. „Það verður gaman að fylgjast meira með PSG sem eru með áhugavert verkefni í Frakklandi með Thomas Tuchel,” og talaði svo að lokum um alla Brasilíumennina: „Að mæta Neymar verður eins og að spila gegn góðum vin fyrir okkar Brassa. Þetta er stórt verkefni en fyrir allra aðra er það stórt verkefni að mæta okkur,” sagði Þjóðverjinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30. ágúst 2018 10:00 Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30. ágúst 2018 14:30 Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15 Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30. ágúst 2018 10:00
Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30. ágúst 2018 14:30
Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15
Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36