Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 18:20 Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Sjá meira
Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Sjá meira