Hótaði ritstjórn vegna leiðara gegn orðræðu Trump um fjölmiðla Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2018 16:10 Boston Globe hafði frumkvæði að því að bandarískir fjölmiðlar birtu leiðara til að mótmæla árásum Trump forseta. Vísir/EPA Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46