„Sannleikurinn kemur í ljós“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2018 10:01 Bob Woodward og Stephen Colbert. Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump. Þar komu þeir víða við og ræddu þeir meðal annars hvernig Woodward skrifaði bókin, af hverju í ósköpunum fólk vildi tala við hann og viðbrögð hans við yfirlýsingum Hvíta hússins um að hann hafi falsað ummæli. Woodward er hvað þekktastur fyrir fyrir fréttaskrif sín í tengslum við Watergate hneykslið á síðustu öld. Hann og Carl Berstein komust að því að Richard Nixon og starfsmenn hans höfðu framið innbrotið í Watergate bygginguna. Colbert spurði Woodward út í það hvort að viðmælendur hans væru að reyna að fegra eigin störf með því að gagnrýna Trump og segja frá atvikum sem láti þá líta betur út. Woodward sagði svo ekki vera. Hann hefði kannað sögur heimildarmanna sinna hjá öðrum heimildarmönnum og borið þær saman við þau gögn sem hann kom höndum yfir. Woodward sagði það sem hann hefði uppgötvað við gerð bókarinnar hafa komið sér verulega á óvart. Nefndi hann sérstaklega það að Donald Trump neitaði að fylgja fordæmum og hve andvígur hann væri langvarandi bandalögum og samningum Bandaríkjanna. Sömuleiðis ræddu þeir viðbrögð Woodward við því að Trump kallaði hann lygara. Hægt er að horfa á viðtalið, í þremur hlutum, hér að neðan. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump. Þar komu þeir víða við og ræddu þeir meðal annars hvernig Woodward skrifaði bókin, af hverju í ósköpunum fólk vildi tala við hann og viðbrögð hans við yfirlýsingum Hvíta hússins um að hann hafi falsað ummæli. Woodward er hvað þekktastur fyrir fyrir fréttaskrif sín í tengslum við Watergate hneykslið á síðustu öld. Hann og Carl Berstein komust að því að Richard Nixon og starfsmenn hans höfðu framið innbrotið í Watergate bygginguna. Colbert spurði Woodward út í það hvort að viðmælendur hans væru að reyna að fegra eigin störf með því að gagnrýna Trump og segja frá atvikum sem láti þá líta betur út. Woodward sagði svo ekki vera. Hann hefði kannað sögur heimildarmanna sinna hjá öðrum heimildarmönnum og borið þær saman við þau gögn sem hann kom höndum yfir. Woodward sagði það sem hann hefði uppgötvað við gerð bókarinnar hafa komið sér verulega á óvart. Nefndi hann sérstaklega það að Donald Trump neitaði að fylgja fordæmum og hve andvígur hann væri langvarandi bandalögum og samningum Bandaríkjanna. Sömuleiðis ræddu þeir viðbrögð Woodward við því að Trump kallaði hann lygara. Hægt er að horfa á viðtalið, í þremur hlutum, hér að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira