Þrír sigrar hjá Bretunum á Bolamótinu Pétur Marinó Jónsson skrifar 24. september 2018 23:30 Frá mótinu um helgina. Ásgeir Marteinsson Bolamótið fór fram á laugardagskvöldið í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Uppselt var á viðburðinn en í glímunum 10 var einungis hægt að vinna með uppgjafartaki og engin stig í boði. Þrír Englendingar komu sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu og fóru sigri hrósandi. Í aðalglímu kvöldsins mættust þeir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Bretinn náði Halldóri í fótalás um miðbik glímunnar og neyddist Halldór til að gefast upp. Tom Caughey og Liam Corrigan sigruðu svo Bjarna Baldursson og Valentin Fels og fara þeir því heim með fullt hús. Besta glíma mótsins var svo hjá Ingu Birnu Ársælsdóttir og Ólöfu Emblu Kristinsdóttur. Eftir 10 mínútna glímu þurfit bráðabana til að knýja fram sigurvegara. Ingu Birnu tókst að ná hengingu í bráðabananum og sigraði því Ólöfu eftir frábæra glímu. Mótið fór vel fram en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Bolamótið fór fram á laugardagskvöldið í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Uppselt var á viðburðinn en í glímunum 10 var einungis hægt að vinna með uppgjafartaki og engin stig í boði. Þrír Englendingar komu sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu og fóru sigri hrósandi. Í aðalglímu kvöldsins mættust þeir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Bretinn náði Halldóri í fótalás um miðbik glímunnar og neyddist Halldór til að gefast upp. Tom Caughey og Liam Corrigan sigruðu svo Bjarna Baldursson og Valentin Fels og fara þeir því heim með fullt hús. Besta glíma mótsins var svo hjá Ingu Birnu Ársælsdóttir og Ólöfu Emblu Kristinsdóttur. Eftir 10 mínútna glímu þurfit bráðabana til að knýja fram sigurvegara. Ingu Birnu tókst að ná hengingu í bráðabananum og sigraði því Ólöfu eftir frábæra glímu. Mótið fór vel fram en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00