Kaup Regins á turninum við Höfðatorg gengin í gegn Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2018 12:09 Fasteignafélagið FAST-1 keypti turninn við Höfðatorg af Íslandsbanka árið 2013. Vísir/GVA Kaup fasteignafélagsins Regins hf. á HTO Ehf. og Fast-2 gengu í gegn í dag þegar skilyrðum kaupsamnings, sem undirritaður var í maí við móðurfélagið Fast-1, var fullnægt með greiðslu og afhendingu. Fram kemur í tilkynningu frá Regin að heildavirði hins keypta hafi verið rúmir 22,7 milljarðar króna og voru kaupin að fullu fjármögnuð með útgáfu nýs hlutafés og yfirtöku skulda. FAST-1 er nú stærsti hluthafi Regins með rúmlega 12% hlut. Meðal eignanna sem renna nú inn í Reginn eru Höfðatorgsturninn, Borgartún 8-16, Skúlagata 21, Vegmúli 3 og Skútuvogur 1. Samtals telur fasteignasafnið 44 þúsund fermetra auk bílakjallara með yfir 600 bílastæðum. Meðal stærstu leigutaka eru Reykjavíkurborg, Fjársýsla Ríkisins, Reiknistofa Bankanna, Fjármálaeftirlitið og Ríkislögreglustjóri. „Kaupin falla vel að fjárfestingastefnu Regins, sérstaklega m.t.t. samsetningu leigutaka og gæði mannvirkja. Á undanförnum árum hefur verið lögð mikil áhersla á útleigu til öflugra og traustra leigutaka. Nú er svo komið að 39% af tekjum félagsins kemur frá þeim flokki leigutaka sem tilheyrir opinberum aðilum, skráðum félögum og viðskiptabönkum í eigu opinberra aðila. Það er mat stjórnenda félagsins að þessi staða gefi félaginu aukið rekstraröryggi til framtíðarm,“ segir í tilkynningunni. Reginn segist að sama skapi hafa hafið undirbúning að endurfjármögnun skulda. Með útboði sem fram fór 12. september síðastliðinn hafi félagið tryggt sér 17,1 milljarða króna fjármögnun með væntanlegri útgáfu skuldabréfa sem munu bera 3,6% fasta vexti, til 30 ára, á pari. Flokkurinn verði veðtryggður með sértæku tryggingarfyrirkomulagi. Stefnt er að skráningu skuldabréfaflokksins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hf., í október næstkomandi. Hinir nýju hlutir hafa nú verið skráðir í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. Sölutakmarkanir eru á þriðjungi hlutanna í fjóra mánuði frá afhendingardegi og þriðjungi hlutanna í tvo mánuði frá afhendingardegi. Ráðgjafi félagsins í kaupunum var Fyrirtækjaráðgjöf Fjárfestingabankasviðs Arion banka hf. Húsnæðismál Tengdar fréttir Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Kaup fasteignafélagsins Regins hf. á HTO Ehf. og Fast-2 gengu í gegn í dag þegar skilyrðum kaupsamnings, sem undirritaður var í maí við móðurfélagið Fast-1, var fullnægt með greiðslu og afhendingu. Fram kemur í tilkynningu frá Regin að heildavirði hins keypta hafi verið rúmir 22,7 milljarðar króna og voru kaupin að fullu fjármögnuð með útgáfu nýs hlutafés og yfirtöku skulda. FAST-1 er nú stærsti hluthafi Regins með rúmlega 12% hlut. Meðal eignanna sem renna nú inn í Reginn eru Höfðatorgsturninn, Borgartún 8-16, Skúlagata 21, Vegmúli 3 og Skútuvogur 1. Samtals telur fasteignasafnið 44 þúsund fermetra auk bílakjallara með yfir 600 bílastæðum. Meðal stærstu leigutaka eru Reykjavíkurborg, Fjársýsla Ríkisins, Reiknistofa Bankanna, Fjármálaeftirlitið og Ríkislögreglustjóri. „Kaupin falla vel að fjárfestingastefnu Regins, sérstaklega m.t.t. samsetningu leigutaka og gæði mannvirkja. Á undanförnum árum hefur verið lögð mikil áhersla á útleigu til öflugra og traustra leigutaka. Nú er svo komið að 39% af tekjum félagsins kemur frá þeim flokki leigutaka sem tilheyrir opinberum aðilum, skráðum félögum og viðskiptabönkum í eigu opinberra aðila. Það er mat stjórnenda félagsins að þessi staða gefi félaginu aukið rekstraröryggi til framtíðarm,“ segir í tilkynningunni. Reginn segist að sama skapi hafa hafið undirbúning að endurfjármögnun skulda. Með útboði sem fram fór 12. september síðastliðinn hafi félagið tryggt sér 17,1 milljarða króna fjármögnun með væntanlegri útgáfu skuldabréfa sem munu bera 3,6% fasta vexti, til 30 ára, á pari. Flokkurinn verði veðtryggður með sértæku tryggingarfyrirkomulagi. Stefnt er að skráningu skuldabréfaflokksins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hf., í október næstkomandi. Hinir nýju hlutir hafa nú verið skráðir í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. Sölutakmarkanir eru á þriðjungi hlutanna í fjóra mánuði frá afhendingardegi og þriðjungi hlutanna í tvo mánuði frá afhendingardegi. Ráðgjafi félagsins í kaupunum var Fyrirtækjaráðgjöf Fjárfestingabankasviðs Arion banka hf.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45