Weiner losnar fyrr úr fangelsi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. október 2018 20:55 Weiner hefur ítrekað sent klámfengin skilaboð til kvenna. Vísir/AFP Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, sem dæmdur var í 21 mánaðar fangelsi fyrir að senda 15 ára gamalli stúlku kynferðisleg skilaboð verður sleppt þremur mánuðum fyrr úr fangelsi fyrir góða hegðun. Weiner hefur að undanförnu afplánað í Devens, Massachusetts, en dómur féll í máli hans 25. september 2017. Weiner komst í heimsfréttirnar árið 2011 þegar það komst upp um hann að hann hafi sent kynferðislegar myndir af sjálfum sér á aðrar konur en eiginkonu hans. Hann sagði af sér þingmennsku í kjölfarið. Weiner gerði aðra tilraun til að snúa aftur á vettvang stjórnmálanna tveimur árum síðar en ekki með góðum árangri því djarfar myndir sem hann sendi til kvenna fóru í umferð. Til stendur að Weiner losni úr fangelsi 14. maí næstkomandi. Upphaflega stóð til að hann afplánaði út sumarmánuði ársins 2019. Bandaríkin Tengdar fréttir Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3. maí 2017 16:40 Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum. 19. maí 2017 15:32 Fyrrverandi þingmaður demókrata í fangelsi fyrir að áreita unglingsstúlku Anthony Weiner áreitti fimmtán ára gamla stúlku kynferðislega á samfélagsmiðlum. Mál hans hafði óbein áhrif á ósigur Hillary Clinton í bandarísku forsetakosningunum. 25. september 2017 15:54 Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum Bergþór Morthens hefur hreyft við norðlenskum listunnendum með nýrri myndlistarsýningu, Rof. 3. apríl 2018 17:40 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, sem dæmdur var í 21 mánaðar fangelsi fyrir að senda 15 ára gamalli stúlku kynferðisleg skilaboð verður sleppt þremur mánuðum fyrr úr fangelsi fyrir góða hegðun. Weiner hefur að undanförnu afplánað í Devens, Massachusetts, en dómur féll í máli hans 25. september 2017. Weiner komst í heimsfréttirnar árið 2011 þegar það komst upp um hann að hann hafi sent kynferðislegar myndir af sjálfum sér á aðrar konur en eiginkonu hans. Hann sagði af sér þingmennsku í kjölfarið. Weiner gerði aðra tilraun til að snúa aftur á vettvang stjórnmálanna tveimur árum síðar en ekki með góðum árangri því djarfar myndir sem hann sendi til kvenna fóru í umferð. Til stendur að Weiner losni úr fangelsi 14. maí næstkomandi. Upphaflega stóð til að hann afplánaði út sumarmánuði ársins 2019.
Bandaríkin Tengdar fréttir Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3. maí 2017 16:40 Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum. 19. maí 2017 15:32 Fyrrverandi þingmaður demókrata í fangelsi fyrir að áreita unglingsstúlku Anthony Weiner áreitti fimmtán ára gamla stúlku kynferðislega á samfélagsmiðlum. Mál hans hafði óbein áhrif á ósigur Hillary Clinton í bandarísku forsetakosningunum. 25. september 2017 15:54 Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum Bergþór Morthens hefur hreyft við norðlenskum listunnendum með nýrri myndlistarsýningu, Rof. 3. apríl 2018 17:40 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3. maí 2017 16:40
Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum. 19. maí 2017 15:32
Fyrrverandi þingmaður demókrata í fangelsi fyrir að áreita unglingsstúlku Anthony Weiner áreitti fimmtán ára gamla stúlku kynferðislega á samfélagsmiðlum. Mál hans hafði óbein áhrif á ósigur Hillary Clinton í bandarísku forsetakosningunum. 25. september 2017 15:54
Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum Bergþór Morthens hefur hreyft við norðlenskum listunnendum með nýrri myndlistarsýningu, Rof. 3. apríl 2018 17:40