Sjómenn sameinast í kjarabaráttu Sveinn Arnarsson skrifar 9. október 2018 07:00 Sjómenn hafa verið tvístraðir í fjölda félaga undanfarna áratugi. Nú er mál að linni að mati fjölmargra sjómanna. Fréttablaðið/Eyþór Fjölmörg stéttarfélög sjómanna hafa undirbúið sameiningu til að standa betur að vígi í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Unnið hefur verið að því undanfarna mánuði og farið að sjást í land í viðræðum félaganna. Sjómenn eru nú í um 20 stéttarfélögum vítt og breitt um landið og slagkraftur sjómanna hefur því verið takmarkaður í kjarabaráttu þeirra. Þau félög sem undirbúa sameiningu eru Sjómannafélag Íslands, Sjómannafélag Eyjafjarðar, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar og Jötunn. Von er á að fleiri stökkvi á bátinn og verði með í áhöfn þessa nýja stéttarfélags sjómanna. Markmið sameiningarinnar er að skapa stórt og stöndugt stéttarfélag sjómanna og styrkja með því bakland þeirra. Nýtt félag yrði langstærsta stéttarfélag sjómanna. „Þessi vinna hefur verið í gangi í talsverðan tíma enda hefur það verið okkar skoðun að það sé margfalt vænlegra til árangurs að búa til stórt og öflugt félag til að standa að baki sjómönnum þessa lands,“ segir Bergur Þorkelsson, gjaldkeri Sjómannafélags Íslands. „Með þessu móti getum við sameinað krafta okkar og þannig skapað grundvöll til að setja gríðarlega innspýtingu í allt okkar starf, ekki síst þær kjarasamningsviðræður sem fram undan eru við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Fjölmörg stéttarfélög sjómanna hafa undirbúið sameiningu til að standa betur að vígi í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Unnið hefur verið að því undanfarna mánuði og farið að sjást í land í viðræðum félaganna. Sjómenn eru nú í um 20 stéttarfélögum vítt og breitt um landið og slagkraftur sjómanna hefur því verið takmarkaður í kjarabaráttu þeirra. Þau félög sem undirbúa sameiningu eru Sjómannafélag Íslands, Sjómannafélag Eyjafjarðar, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar og Jötunn. Von er á að fleiri stökkvi á bátinn og verði með í áhöfn þessa nýja stéttarfélags sjómanna. Markmið sameiningarinnar er að skapa stórt og stöndugt stéttarfélag sjómanna og styrkja með því bakland þeirra. Nýtt félag yrði langstærsta stéttarfélag sjómanna. „Þessi vinna hefur verið í gangi í talsverðan tíma enda hefur það verið okkar skoðun að það sé margfalt vænlegra til árangurs að búa til stórt og öflugt félag til að standa að baki sjómönnum þessa lands,“ segir Bergur Þorkelsson, gjaldkeri Sjómannafélags Íslands. „Með þessu móti getum við sameinað krafta okkar og þannig skapað grundvöll til að setja gríðarlega innspýtingu í allt okkar starf, ekki síst þær kjarasamningsviðræður sem fram undan eru við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira