Sárnar ummæli Breta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. október 2018 08:00 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB. Nordicphotos/AFP Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi. Hunt sagði á landsfundi Íhaldsflokksins í Birmingham í vikunni að Evrópusambandið væri eins og Sovétríkin þar sem það reyndi að refsa Bretum fyrir að vera á útleið úr sambandinu. „ESB var stofnað til þess að vernda frelsi. Það voru svo Sovétríkin sem komu í veg fyrir að fólk færi,“ sagði Hunt. Tusk, sem var áður forseti Póllands og bjó því stóran hluta ævi hinum megin við járntjaldið, kallaði eftir því að Hunt sýndi ESB virðingu. „Samanburður ESB og Sovétríkjanna er jafn vitlaus og hann er móðgandi. Sovétríkin einbeittu sér að því að fangelsa fólk í gúlaginu, að landamærum og múrum, ofbeldi gegn eigin þegnum og grannríkjum. Evrópusambandið snýst um frelsi og mannréttindi, hagsæld og frið, líf án ótta, lýðræði. Heimsálfu án innri landamæra og múra. Sem forseti leiðtogaráðsins og einstaklingur sem eyddi helmingi ævi sinnar innan Sovétblokkarinnar veit ég vel um hvað ég er að tala,“ sagði Tusk. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi. Hunt sagði á landsfundi Íhaldsflokksins í Birmingham í vikunni að Evrópusambandið væri eins og Sovétríkin þar sem það reyndi að refsa Bretum fyrir að vera á útleið úr sambandinu. „ESB var stofnað til þess að vernda frelsi. Það voru svo Sovétríkin sem komu í veg fyrir að fólk færi,“ sagði Hunt. Tusk, sem var áður forseti Póllands og bjó því stóran hluta ævi hinum megin við járntjaldið, kallaði eftir því að Hunt sýndi ESB virðingu. „Samanburður ESB og Sovétríkjanna er jafn vitlaus og hann er móðgandi. Sovétríkin einbeittu sér að því að fangelsa fólk í gúlaginu, að landamærum og múrum, ofbeldi gegn eigin þegnum og grannríkjum. Evrópusambandið snýst um frelsi og mannréttindi, hagsæld og frið, líf án ótta, lýðræði. Heimsálfu án innri landamæra og múra. Sem forseti leiðtogaráðsins og einstaklingur sem eyddi helmingi ævi sinnar innan Sovétblokkarinnar veit ég vel um hvað ég er að tala,“ sagði Tusk.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira