Fótbrotnaði og gaf félaginu sínu puttann á leið til búningsklefa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 12:00 Svekktur Thomas sýnir tilfinningar sínar. vísir/getty Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. Thomas hefur átt í mikilli deilu við forráðamenn Seahawks. Hann er á lokasamningsári og vildi ekki æfa né spila fyrr en hans framtíðarmál kæmust á hreint. Seahawks reyndi líka að skipta honum til annars félags en allt kom fyrir ekki. Thomas er í svipaðri stöðu og LeVeon Bell, hlaupari Steelers sem er ekki enn byrjaður að spila, en ólíkt Bell þá mætti Thomas til leiks eftir að hafa sleppt æfingum framan af. Hann stendur svo með liðinu, tekur áhættu og meiðist illa. Eina sem hann vildi segja á leið sinni af vellinum í síðasta skipti í vetur var þetta að neðan. Puttann beint upp á Seattle.Earl Thomas leaves game with cast on left leg, flips the bird: https://t.co/592weVpwMfpic.twitter.com/P6IH2NudBl — Deadspin (@Deadspin) October 1, 2018 Thomas hefði með réttu átt að fá stóran samning fyrir tímabilið en sem betur fer fyrir hann þá binda þessi meiðsli ekki enda á hans feril Brotið var hreint og engin sködduð liðbönd eða álíka. Hann ætti því að vera klár aftur eftir áramót. Þá verður hann samningslaus og getur fengið sinn stóra samning. NFL Tengdar fréttir Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. Thomas hefur átt í mikilli deilu við forráðamenn Seahawks. Hann er á lokasamningsári og vildi ekki æfa né spila fyrr en hans framtíðarmál kæmust á hreint. Seahawks reyndi líka að skipta honum til annars félags en allt kom fyrir ekki. Thomas er í svipaðri stöðu og LeVeon Bell, hlaupari Steelers sem er ekki enn byrjaður að spila, en ólíkt Bell þá mætti Thomas til leiks eftir að hafa sleppt æfingum framan af. Hann stendur svo með liðinu, tekur áhættu og meiðist illa. Eina sem hann vildi segja á leið sinni af vellinum í síðasta skipti í vetur var þetta að neðan. Puttann beint upp á Seattle.Earl Thomas leaves game with cast on left leg, flips the bird: https://t.co/592weVpwMfpic.twitter.com/P6IH2NudBl — Deadspin (@Deadspin) October 1, 2018 Thomas hefði með réttu átt að fá stóran samning fyrir tímabilið en sem betur fer fyrir hann þá binda þessi meiðsli ekki enda á hans feril Brotið var hreint og engin sködduð liðbönd eða álíka. Hann ætti því að vera klár aftur eftir áramót. Þá verður hann samningslaus og getur fengið sinn stóra samning.
NFL Tengdar fréttir Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30