Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 19:52 Íslenska liðið gerði mjög vel í kvöld mynd/kristinn arason Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM. Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM.
Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15