„Við erum að fara í titilkeppni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 10:00 Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í sinni undankeppni mynd/kristinn arason Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi. Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi.
Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30
Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30
Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45
Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04