Öll markmið tókust á lokaæfingunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 17. október 2018 13:45 Bjarni, t.v., er annar stökkþjálfara kvennaliðsins mynd/kristinn arason Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á Evrópumótinu í Portúgal á morgun. Liðið varð Evrópumeistari 2010 og 2012 en hefur fengið silfur á síðustu tveimur mótum. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og sagði einn þjálfara liðsins, Bjarni Gíslason, æfinguna hafa farið brösulega af stað en hann var sáttur með hvernig stelpurnar kláruðu æfinguna. „Æfingin byrjaði pínu þung, aðeins mikil óvissa að finna hvernig áhöldin eru. Þær fundu fyrir miklum breytingum, það er mikið hitastig hérna miðað við á Íslandi og þá verða þau miklu mýkri áhöldin,“ sagði Bjarni að æfingu lokinni. „Með tímanum þá kom liðið sem við þekkjum frá Íslandi meira og meira inn í æfingarnar. Við kláruðum æfinguna alveg gríðarlega vel. Mjög gaman að sjá jákvætt andrúmsloft koma út úr æfingunni.“mynd/kristinn arasonAllar tólf stelpurnar eru heilar heilsu og tilbúnar til leiks þegar undanúrslitin hefjast á morgun og sagði Bjarni það vera eitt það mikilvægasta þegar upp er staðið. „Markmið númer eitt var að allir kæmu heilir út úr æfingunni og það tókst bara alveg. Þær fengu allar að prófa áhöldin, það tókst, og það leið öllum vel með æfinguna. Öll markmiðin tókust.“ Ísland var hársbreidd frá því að taka Evrópugullið í Slóveníu fyrir tveimur árum en tapaði því í hendur Svía. „Við erum með fólk sem er að skoða andstæðingana. Þetta eru sterkir keppinautar. Svíarnir hafa alltaf verið mjög sterkir og þetta verður bara barátta og almennileg keppni, það vitum við,“ sagði Bjarni Gíslason. Kvennaliðið keppir í undanúrslitum á morgun, keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu á Vísi. Fimleikar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á Evrópumótinu í Portúgal á morgun. Liðið varð Evrópumeistari 2010 og 2012 en hefur fengið silfur á síðustu tveimur mótum. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og sagði einn þjálfara liðsins, Bjarni Gíslason, æfinguna hafa farið brösulega af stað en hann var sáttur með hvernig stelpurnar kláruðu æfinguna. „Æfingin byrjaði pínu þung, aðeins mikil óvissa að finna hvernig áhöldin eru. Þær fundu fyrir miklum breytingum, það er mikið hitastig hérna miðað við á Íslandi og þá verða þau miklu mýkri áhöldin,“ sagði Bjarni að æfingu lokinni. „Með tímanum þá kom liðið sem við þekkjum frá Íslandi meira og meira inn í æfingarnar. Við kláruðum æfinguna alveg gríðarlega vel. Mjög gaman að sjá jákvætt andrúmsloft koma út úr æfingunni.“mynd/kristinn arasonAllar tólf stelpurnar eru heilar heilsu og tilbúnar til leiks þegar undanúrslitin hefjast á morgun og sagði Bjarni það vera eitt það mikilvægasta þegar upp er staðið. „Markmið númer eitt var að allir kæmu heilir út úr æfingunni og það tókst bara alveg. Þær fengu allar að prófa áhöldin, það tókst, og það leið öllum vel með æfinguna. Öll markmiðin tókust.“ Ísland var hársbreidd frá því að taka Evrópugullið í Slóveníu fyrir tveimur árum en tapaði því í hendur Svía. „Við erum með fólk sem er að skoða andstæðingana. Þetta eru sterkir keppinautar. Svíarnir hafa alltaf verið mjög sterkir og þetta verður bara barátta og almennileg keppni, það vitum við,“ sagði Bjarni Gíslason. Kvennaliðið keppir í undanúrslitum á morgun, keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu á Vísi.
Fimleikar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti