Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 17. október 2018 20:45 Stúlknaliðið æfði í keppnishöllinni í gær mynd/kristinn arson Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Tíu lið hófu keppni en sex komust áfram í úrslitin. Sænska liðið setti tóninn strax í upphafi með framúrskarandi dansæfingu og sigruðu þær undankeppnina með miklum yfirburðum. Íslenska liðið byrjaði frábærlega á dýnunni en lenti í smá erfiðleikum á trampólíninu og fékk fjögur föll. Dansinn var síðastur og var hann frábær, liðið fékk 20,800 í einkunn, hæstu danseinkunn kvöldsins. Íslensku stelpurnar þurfa að eiga fullkominn dag á föstudag til þess að keppa við þær sænsku um gullið en þær geta vel gert tilkall til silfurverðlaunanna. Vísir verður með beina textalýsingu af úrslitunum sem fara fram á föstudaginn. Upptöku af undankeppninni má sjá í spilaranum hér að neðan.Liðin sem fara í úrslit: Svíþjóð Ísland Danmörk Finnland Bretland Noregur
Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Tíu lið hófu keppni en sex komust áfram í úrslitin. Sænska liðið setti tóninn strax í upphafi með framúrskarandi dansæfingu og sigruðu þær undankeppnina með miklum yfirburðum. Íslenska liðið byrjaði frábærlega á dýnunni en lenti í smá erfiðleikum á trampólíninu og fékk fjögur föll. Dansinn var síðastur og var hann frábær, liðið fékk 20,800 í einkunn, hæstu danseinkunn kvöldsins. Íslensku stelpurnar þurfa að eiga fullkominn dag á föstudag til þess að keppa við þær sænsku um gullið en þær geta vel gert tilkall til silfurverðlaunanna. Vísir verður með beina textalýsingu af úrslitunum sem fara fram á föstudaginn. Upptöku af undankeppninni má sjá í spilaranum hér að neðan.Liðin sem fara í úrslit: Svíþjóð Ísland Danmörk Finnland Bretland Noregur
Fimleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira