Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 13. október 2018 20:54 Patrekur var ánægður eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val” Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val”
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00