Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 12:30 S2 Sport Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Eyjólfur Ásberg Halldórsson, tvítugur bakvörður, var maður leiksins með 23 stig og 78 prósenta skotnýtingu. „Virkilega flottur þessi gaur og virðist vera kominn á einhvern stall þar sem hann getur tekið af skarið. Hann er að gera meira núna heldur en í fyrra,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Eyjólf og hélt áfram: „Hann var frábær. Bjarni Guðmann [Jónsson] var frábær í þessum leik. Með góðan útlending með sér, þetta er bakbeinið í liðinu. Ef að þú ert með það í lagi og þeir eru að spila svona vel, þá lítur þetta svona út.“ Bjarni Guðmann skilaði 14 stigum í leiknum, var með 23 framlagspunkta eftir níu fráköst og 4 stoðsendingar. Kjartan Atli Kjartansson líkti Bjarna við landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson, grannvöxnum en með mikinn styrk. „Hann getur spilað frá einum upp í fimm í vörn,“ tók Kristinn Geir Friðriksson undir. „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur.“ Þá lofuðu sérfræðingarnir bandaríska leikmanninn Aundre Jackson og sögðu ekki koma á óvart ef hann stæði uppi sem einn besti leikmaður deildarinnar í vor. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Eyjólfur Ásberg Halldórsson, tvítugur bakvörður, var maður leiksins með 23 stig og 78 prósenta skotnýtingu. „Virkilega flottur þessi gaur og virðist vera kominn á einhvern stall þar sem hann getur tekið af skarið. Hann er að gera meira núna heldur en í fyrra,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Eyjólf og hélt áfram: „Hann var frábær. Bjarni Guðmann [Jónsson] var frábær í þessum leik. Með góðan útlending með sér, þetta er bakbeinið í liðinu. Ef að þú ert með það í lagi og þeir eru að spila svona vel, þá lítur þetta svona út.“ Bjarni Guðmann skilaði 14 stigum í leiknum, var með 23 framlagspunkta eftir níu fráköst og 4 stoðsendingar. Kjartan Atli Kjartansson líkti Bjarna við landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson, grannvöxnum en með mikinn styrk. „Hann getur spilað frá einum upp í fimm í vörn,“ tók Kristinn Geir Friðriksson undir. „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur.“ Þá lofuðu sérfræðingarnir bandaríska leikmanninn Aundre Jackson og sögðu ekki koma á óvart ef hann stæði uppi sem einn besti leikmaður deildarinnar í vor. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45