Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Kolbeinn Tumi Daðason og Samúel Karl Ólason skrifa 29. október 2018 09:32 Angela Merkel yfirgefur hér fund forsvarsmanna CDU í morgun, þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína. EPA/OMER MESSINGER Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að stíga til hliðar frá forystu Kristilegra demókrata. Heimildarmenn þýsku fréttaveitunnar DPA, segja hana ekki ætla að bjóða sig aftur til formanns flokksins á aðalfundi í desember. Hún hefur stýrt flokknum frá árinu 2000 og var búist við því að hún myndi bjóða sig fram aftur.Merkel hefur verið kanslari Þýskalands frá 2005. Þó hún ætli ekki að vera formaður flokksins hafa fjölmiðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að hún vilji vera kanslari áfram. Spiegel bendir þó á að hún hafi áður lagt áherslu á það að formaður flokksins ætti einnig að leiða ríkisstjórnina.Kristilegir demókratar og systurflokkar hafa tapað verulegu fylgi í þingkosningum á síðustu tveimur vikum. Flokkurinn missti tíu prósenta fylgi í Hesse í gær og fyrr í mánuðinum tapaði systurflokkur CDU, sem nefnist CSU, svipuðu fylgi í kosningum í Bæjarlandi. Merkel er sögð hafa tilkynnt forsvarsmönnum flokksins ákvörðun sína núna í morgun. Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að stíga til hliðar frá forystu Kristilegra demókrata. Heimildarmenn þýsku fréttaveitunnar DPA, segja hana ekki ætla að bjóða sig aftur til formanns flokksins á aðalfundi í desember. Hún hefur stýrt flokknum frá árinu 2000 og var búist við því að hún myndi bjóða sig fram aftur.Merkel hefur verið kanslari Þýskalands frá 2005. Þó hún ætli ekki að vera formaður flokksins hafa fjölmiðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að hún vilji vera kanslari áfram. Spiegel bendir þó á að hún hafi áður lagt áherslu á það að formaður flokksins ætti einnig að leiða ríkisstjórnina.Kristilegir demókratar og systurflokkar hafa tapað verulegu fylgi í þingkosningum á síðustu tveimur vikum. Flokkurinn missti tíu prósenta fylgi í Hesse í gær og fyrr í mánuðinum tapaði systurflokkur CDU, sem nefnist CSU, svipuðu fylgi í kosningum í Bæjarlandi. Merkel er sögð hafa tilkynnt forsvarsmönnum flokksins ákvörðun sína núna í morgun.
Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04