Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2018 18:53 Andrea Nahle er formaður þýskra Jafnaðarmanna (SDP). Getty/Sean Gallup Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) töpuðu báðir miklu fylgi í kosningum til sambandsþings í Hessen í dag. Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins, CDU um 28 prósent og SDP um 20 prósent. Græningjar virðast hafa unnið mikinn sigur samkvæmt spánni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn og hefur fengið í kringum 19,5 prósent fylgi. Hægriöfgaflokkurinn AfD fá 12 prósent atkvæða og ná í fyrsta sinn mönnum inn á sambandsþingið. BBC segir frá því að spenna milli CDU og SPD kunni að aukast í kjölfar kosninganna, en flokkarnir mynda saman ríkisstjórn ásamt CSU, systurflokki CDU. Stjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega, allt frá því að stjórnin var mynduð, um hálfu ári eftir kosningarnar í september í fyrra. Andrea Nahle, formaður SDP, segir flokkinn nú vinna að nýjum „vegvísi“ fyrir flokkinn, en úrslit flokksins í Hessen eru þau verstu í sambandsríkinu á eftirstríðsárunum.Töpuðu líka í Bæjaralandi Kristilegir demókratar misstu mikið fylgi í kosningum til sambandsþingsins í Bæjaralandi fyrr í mánuðinum, þar sem CSU hlaut einungis 38 prósent fylgi. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Líkt og í Hessen nú, unnu Græningjar og AfD sigra í kosningunum í Bæjaralandi. Alls búa um sex milljónir manna í Hessen og er stærsta borgin Frankfurt am Main. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) töpuðu báðir miklu fylgi í kosningum til sambandsþings í Hessen í dag. Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins, CDU um 28 prósent og SDP um 20 prósent. Græningjar virðast hafa unnið mikinn sigur samkvæmt spánni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn og hefur fengið í kringum 19,5 prósent fylgi. Hægriöfgaflokkurinn AfD fá 12 prósent atkvæða og ná í fyrsta sinn mönnum inn á sambandsþingið. BBC segir frá því að spenna milli CDU og SPD kunni að aukast í kjölfar kosninganna, en flokkarnir mynda saman ríkisstjórn ásamt CSU, systurflokki CDU. Stjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega, allt frá því að stjórnin var mynduð, um hálfu ári eftir kosningarnar í september í fyrra. Andrea Nahle, formaður SDP, segir flokkinn nú vinna að nýjum „vegvísi“ fyrir flokkinn, en úrslit flokksins í Hessen eru þau verstu í sambandsríkinu á eftirstríðsárunum.Töpuðu líka í Bæjaralandi Kristilegir demókratar misstu mikið fylgi í kosningum til sambandsþingsins í Bæjaralandi fyrr í mánuðinum, þar sem CSU hlaut einungis 38 prósent fylgi. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Líkt og í Hessen nú, unnu Græningjar og AfD sigra í kosningunum í Bæjaralandi. Alls búa um sex milljónir manna í Hessen og er stærsta borgin Frankfurt am Main.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10