Boston vann annan leik liðanna 4-2 í nótt. Hinir rándýru David Price og JD Martinez voru stjörnur Red Sox í nótt og sáu til þess að heimamenn unnu leikinn.
Nú færa liðin sig yfir á vesturströndina þar sem næstu þrír leikir rimmunnar fara fram.
Going to Cali with a 2-0 lead. #WorldSeriespic.twitter.com/ms2SlyXqHD
— MLB (@MLB) October 25, 2018
Ef spila þarf leiki sex og sjö þá munu þeir fara fram í Boston.