Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar aukið um 90 milljónir króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 24. október 2018 06:30 Sigurður G. Guðjónsson, eigandi Frjálsrar fjölmiðlunar. Fréttablaðið/GVA Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, var aukið um 90 milljónir króna fyrr í mánuðinum og nemur nú alls 120,5 milljónum króna. „Þetta er eitthvað sem var alltaf stefnt að. Að það þurfti að auka hlutafé og lækka skuldirnar,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi Frjálsrar fjölmiðlunar, í samtali við Markaðinn. Aðspurður segir hann félagið áfram vera í sinni eigu í gegnum eignarhaldsfélagið Dalsdal. Þetta er í annað sinn á árinu sem hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar er aukið en Viðskiptablaðið greindi frá fyrri hlutafjáraukningunni, þegar 30 milljónir króna voru lagðar í félagið, í febrúar síðastliðnum. Frjáls fjölmiðlun hóf sem kunnugt er rekstur í september í fyrra þegar félagið keypti fjölmiðla Pressusamstæðunnar, til að mynda DV, Pressuna, Eyjuna, Bleikt og 433.is. Samkvæmt ársreikningi félagsins nam tap þess 43,6 milljónum króna á þeim fjórum mánuðum sem það var starfandi á síðasta ári. Í lok ársins átti félagið eignir upp á tæpar 529 milljónir króna, þar af óefnislegar eignir að virði 470 milljónir króna, en skuldirnar voru á sama tíma 542 milljónir króna. Stærsta skuldin er við eigandann, Dalsdal, upp á 425 milljónir króna sem á samkvæmt ársreikningnum að greiðast til baka á næstu fjórum árum, 85 milljónir króna á ári. Eigið fé Frjálsrar fjölmiðlunar var því neikvætt um ríflega 13 milljónir króna í lok síðasta árs. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Viðskipti Tengdar fréttir DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. 21. mars 2018 13:15 Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. 11. september 2017 12:13 Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Neytendur Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Sjá meira
Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, var aukið um 90 milljónir króna fyrr í mánuðinum og nemur nú alls 120,5 milljónum króna. „Þetta er eitthvað sem var alltaf stefnt að. Að það þurfti að auka hlutafé og lækka skuldirnar,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi Frjálsrar fjölmiðlunar, í samtali við Markaðinn. Aðspurður segir hann félagið áfram vera í sinni eigu í gegnum eignarhaldsfélagið Dalsdal. Þetta er í annað sinn á árinu sem hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar er aukið en Viðskiptablaðið greindi frá fyrri hlutafjáraukningunni, þegar 30 milljónir króna voru lagðar í félagið, í febrúar síðastliðnum. Frjáls fjölmiðlun hóf sem kunnugt er rekstur í september í fyrra þegar félagið keypti fjölmiðla Pressusamstæðunnar, til að mynda DV, Pressuna, Eyjuna, Bleikt og 433.is. Samkvæmt ársreikningi félagsins nam tap þess 43,6 milljónum króna á þeim fjórum mánuðum sem það var starfandi á síðasta ári. Í lok ársins átti félagið eignir upp á tæpar 529 milljónir króna, þar af óefnislegar eignir að virði 470 milljónir króna, en skuldirnar voru á sama tíma 542 milljónir króna. Stærsta skuldin er við eigandann, Dalsdal, upp á 425 milljónir króna sem á samkvæmt ársreikningnum að greiðast til baka á næstu fjórum árum, 85 milljónir króna á ári. Eigið fé Frjálsrar fjölmiðlunar var því neikvætt um ríflega 13 milljónir króna í lok síðasta árs.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Viðskipti Tengdar fréttir DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. 21. mars 2018 13:15 Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. 11. september 2017 12:13 Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Neytendur Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Sjá meira
Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. 11. september 2017 12:13
Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 7. september 2017 06:00