Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2018 17:23 Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. til 30. október. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina Borgarstjórn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina
Borgarstjórn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira