Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2018 17:23 Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. til 30. október. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina Borgarstjórn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina
Borgarstjórn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira