Í gæsluvarðhald grunaður um á þriðja tug brota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2018 09:00 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira