Vandræðalegasti vítadómur ársins setur pressu á VAR í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 16:30 Dómari í Ástralíu að nota VAR. Vísir/Getty VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira