Meðferð við legslímuflakki í augsýn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. nóvember 2018 06:45 Stofnfrumur má nýta í baráttunni gegn sjúkdómnum. Getty/iStock Rannsakendur Northwestern-háskóla í Chicago hafa tekið fyrstu skref í átt að meðferð við legslímuflakki, eða endómetríósu. Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Stofnfrumurnar eru unnar úr líkama viðkomandi einstaklinga, og því ólíklegt að líkaminn hafni frumunum. Legslímuflakk er sjúkdómur sem rekja má til þess að frumur úr legi kvenna rata á aðra staði í kviðarholinu og skila sér ekki út úr líkamanum við blæðingar. Sjúkdómurinn er krónískur og afar sársaukafullur. „Þetta eru risavaxin tíðindi,“ segir Serdar Bulun hjá Northwestern, sem rannsakað hefur legslímuflakk undanfarna áratugi. Bulun segir að næsta skref verði að koma endurforrituðum stofnfrumum fyrir í legi kvenna sem glíma við sjúkdóminn. „Einn daginn vonumst við til að geta ræktað heilt leg með því að nýta stofnfrumur viðkomandi einstaklings.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00 „Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00 Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Rannsakendur Northwestern-háskóla í Chicago hafa tekið fyrstu skref í átt að meðferð við legslímuflakki, eða endómetríósu. Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Stofnfrumurnar eru unnar úr líkama viðkomandi einstaklinga, og því ólíklegt að líkaminn hafni frumunum. Legslímuflakk er sjúkdómur sem rekja má til þess að frumur úr legi kvenna rata á aðra staði í kviðarholinu og skila sér ekki út úr líkamanum við blæðingar. Sjúkdómurinn er krónískur og afar sársaukafullur. „Þetta eru risavaxin tíðindi,“ segir Serdar Bulun hjá Northwestern, sem rannsakað hefur legslímuflakk undanfarna áratugi. Bulun segir að næsta skref verði að koma endurforrituðum stofnfrumum fyrir í legi kvenna sem glíma við sjúkdóminn. „Einn daginn vonumst við til að geta ræktað heilt leg með því að nýta stofnfrumur viðkomandi einstaklings.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00 „Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00 Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00
„Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00
Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00