Ótrúlegt að sautján ára kappaksturskona hafi lifað af þennan árekstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 10:00 Sophia Florsch. Mynd/Instagram/Van Amersfoort Racing Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af. Aðrar íþróttir Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sjá meira
Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af.
Aðrar íþróttir Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sjá meira