CoolBet úrvalsdeildin í pílu hafin | 300.000kr í verðlaunafé Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 17:45 Keppendur í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Fyrirkomulagið í deildinni er þannig að haldnar eru sjö umferðir og keppa því allir við alla. Fyrir sigur fást tvö stig, en fjórir stigahæstu leikmenn deildarinnar að loknum sjö umferðum komast á lokakvöldið þar sem spilað er um 300.000kr í verðlaunafé en sigurvegari deildarinnar hlýtur 150.000kr. Mögnuð aukaverðlaun eru í boði fyrir þann spilara sem er í efsta sæti eftir 5 umferðir en hann fær frítt flug, gistingu og miða fyrir tvo á heimsmeistaramótið í pílukasti sem haldið er í London og byrjar 13. desember. Leikið er á miðvikudagskvöldum og sýnt er beint frá mótinu á Facebook, Youtube, Twitter og Twitch. Útsendingar deildarinnar hafa verið að fá yfir 20.000 áhorfendur og er m.a. lýsendur frá Svíþjóð og Bretlandi sem lýsa frá keppninni. Vitor Charrua, Mattías Örn Friðriksson, Hallgrímur Egilsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson unnu sína leiki í fyrstu umferðinni og eru þeir því komnir með tvö stig hver. Næsta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19:30 en leikið verður í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Ásbrú. Hallgrímur Egillsson mætir Vitor Charrua, Rodulf Francis Einarsson mætir Karli Helga Jónssyni, Þorgeir Guðmundsson mætir Joseph Doroon og Matthías Örn Friðriksson mætir Pétri Rúðrik Guðmundssyni. Hægt er að finna fleiri upplýsingar um deildina, þar á meðal linka að beinum útsendingum inn á heimasíðu deildarinnar sem má finna hér. Þá má finna link Facebook vefsíðu deildarinnar hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Fyrirkomulagið í deildinni er þannig að haldnar eru sjö umferðir og keppa því allir við alla. Fyrir sigur fást tvö stig, en fjórir stigahæstu leikmenn deildarinnar að loknum sjö umferðum komast á lokakvöldið þar sem spilað er um 300.000kr í verðlaunafé en sigurvegari deildarinnar hlýtur 150.000kr. Mögnuð aukaverðlaun eru í boði fyrir þann spilara sem er í efsta sæti eftir 5 umferðir en hann fær frítt flug, gistingu og miða fyrir tvo á heimsmeistaramótið í pílukasti sem haldið er í London og byrjar 13. desember. Leikið er á miðvikudagskvöldum og sýnt er beint frá mótinu á Facebook, Youtube, Twitter og Twitch. Útsendingar deildarinnar hafa verið að fá yfir 20.000 áhorfendur og er m.a. lýsendur frá Svíþjóð og Bretlandi sem lýsa frá keppninni. Vitor Charrua, Mattías Örn Friðriksson, Hallgrímur Egilsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson unnu sína leiki í fyrstu umferðinni og eru þeir því komnir með tvö stig hver. Næsta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19:30 en leikið verður í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Ásbrú. Hallgrímur Egillsson mætir Vitor Charrua, Rodulf Francis Einarsson mætir Karli Helga Jónssyni, Þorgeir Guðmundsson mætir Joseph Doroon og Matthías Örn Friðriksson mætir Pétri Rúðrik Guðmundssyni. Hægt er að finna fleiri upplýsingar um deildina, þar á meðal linka að beinum útsendingum inn á heimasíðu deildarinnar sem má finna hér. Þá má finna link Facebook vefsíðu deildarinnar hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira