Sænskir bræður þjónusta blinda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2018 19:45 Bræðurnir Leffe, Ludde og Lapan eru ný lentir á Íslandi þar sem þeir fóru strax í nokkra vikna einangrun en er nú á leiðinni til starfa hjá eigendum sínum. Um er að ræða þrjá nýja blindrahunda sem keyptir voru frá Svíþjóð. Bræðurnir eru einstaklega rólegir, yfirvegaðir og fjall myndarlegir eins og umsjónarmaður þeirra segir. Það eru þau Björk Arnardóttir og Ingimundur Magnússon sem búa í Þorlákshöfn sem eru umsjónarmenn hundanna og munu sjá um þjálfun þeirra hjá nýjum eigendum á Íslandi. Bræðurnir eru frá Svíþjóð, tveggja ára gamlir og hafa verið í þjálfun þar. Þeir eru ný komnir til landsins, fóru beint í einangrun í nýju einangrunarstöðinni Mósel í Holta og Landsveit og voru að útskrifast þaðan. „Þeir eru komnir hingað til að sinna sínu verkefni sem þeir eru þjálfaðir til sem er að vera leiðsöguhundar. Það eru þrír notendur hér á Íslandi sem eru að fara að nota þá“, segir Björk sem er hundaþjálfari. Björk og Ingimundur, umsjónarmenn hundanna sem munu sjá um þjálfun þeirra með nýjum eigendum á Íslandi sem eru blindir.Magnús Hlynur HreiðarssonÍ dag eru fimm leiðsöguhundar fyrir blinda á Íslandi og nú bætast bræðurnir við. En hvað gera hundarnir fyrir eigendur sína? „Þeir eru augun þeirra í umhverfinu, fara fram hjá hindrunum og eru að passa þann sem er að nota þá, t.d. að viðkomandi gangi ekki á, reki sig utan í hluti. Þeir geta líka fundið hurðar og þeir stoppa við þröskulda og gatnabrúnir og þá geta þeir líka fundið afgreiðsluborð, þannig að þeir eru til margra hluta nytsamlegir“, segir Björk enn fremur.Björk segir hundana fjallmyndarlega, rólega og yfirvegaða eftir þjálfun sem þeir hafa fengið í Svíþjóð á síðustu tveimur árum.Magnús Hlynur Dýr Ölfus Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira
Bræðurnir Leffe, Ludde og Lapan eru ný lentir á Íslandi þar sem þeir fóru strax í nokkra vikna einangrun en er nú á leiðinni til starfa hjá eigendum sínum. Um er að ræða þrjá nýja blindrahunda sem keyptir voru frá Svíþjóð. Bræðurnir eru einstaklega rólegir, yfirvegaðir og fjall myndarlegir eins og umsjónarmaður þeirra segir. Það eru þau Björk Arnardóttir og Ingimundur Magnússon sem búa í Þorlákshöfn sem eru umsjónarmenn hundanna og munu sjá um þjálfun þeirra hjá nýjum eigendum á Íslandi. Bræðurnir eru frá Svíþjóð, tveggja ára gamlir og hafa verið í þjálfun þar. Þeir eru ný komnir til landsins, fóru beint í einangrun í nýju einangrunarstöðinni Mósel í Holta og Landsveit og voru að útskrifast þaðan. „Þeir eru komnir hingað til að sinna sínu verkefni sem þeir eru þjálfaðir til sem er að vera leiðsöguhundar. Það eru þrír notendur hér á Íslandi sem eru að fara að nota þá“, segir Björk sem er hundaþjálfari. Björk og Ingimundur, umsjónarmenn hundanna sem munu sjá um þjálfun þeirra með nýjum eigendum á Íslandi sem eru blindir.Magnús Hlynur HreiðarssonÍ dag eru fimm leiðsöguhundar fyrir blinda á Íslandi og nú bætast bræðurnir við. En hvað gera hundarnir fyrir eigendur sína? „Þeir eru augun þeirra í umhverfinu, fara fram hjá hindrunum og eru að passa þann sem er að nota þá, t.d. að viðkomandi gangi ekki á, reki sig utan í hluti. Þeir geta líka fundið hurðar og þeir stoppa við þröskulda og gatnabrúnir og þá geta þeir líka fundið afgreiðsluborð, þannig að þeir eru til margra hluta nytsamlegir“, segir Björk enn fremur.Björk segir hundana fjallmyndarlega, rólega og yfirvegaða eftir þjálfun sem þeir hafa fengið í Svíþjóð á síðustu tveimur árum.Magnús Hlynur
Dýr Ölfus Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira