Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 22:45 Le'Veon Bell. Vísir/Getty Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. Le'Veon Bell hefur spilað frábærlega fyrir Pittsburgh Steelers frá árinu 2013 en annað árið í röð náði Bell og forráðamenn Pittsburgh ekki saman um nýjan samning. Pittsburgh Steelers ákvað því að festa Bell annað árið í röð undir svokölluðu „franchise tag“ en hvert lið hefur leyfi til að gera slíkt. Le'Veon Bell og Steelers voru búin að vera í samningarviðræðum en leikmanninum fannst ekki mikið til þeirra tilboða koma. Niðustaðan var að festa leikmanninn hjá liðinu í eitt ár til viðbótar. Bell fékk þó engin sultarlaun í þessu „fangelsi“ en það kom þó í veg fyrir að hann kæmist út á markaðinn og gæti samið við annað félag.Le'Veon Bell is now looking to stay healthy and strike a mega deal this offseason. pic.twitter.com/OERfEjviDz — ESPN (@espn) November 13, 2018Le'Veon Bell átti að fá 14,5 milljónir dollara fyrir tímabilið eða 1,8 milljarða íslenskra króna. Bell neitaði hinsvegar að láta sjá sig og í gær rann út lokafresturinn fyrir hann. Bell skrópaði enn á ný og nú er ljóst að hann má ekki spila á þessu tímabili. Það er einnig ljóst að hann fær ekkert af þessum 1,8 milljörðum króna sem hann átti að fá fyrir tímabilið.By not showing up, Le’Veon Bell's transition tender will stay higher for 2019 #NFLhttps://t.co/rtEjWbWcUypic.twitter.com/Kzw2ij0vqQ — NBC Sports (@NBCSports) November 14, 2018Le'Veon Bell mun leitast eftir nýjum samning eftir þetta tímabil og mörg félög munu örugglega bjóða honum gull og græna skóga. Hvort hann nái að vinna upp þetta milljarðatap sem hann varð fyrir á þessu tímabili er aftur á móti allt önnur saga. Það fylgir sögunni að varamaður Le'Veon Bell, James Conner, hefur átt frábært tímabili og Pittsburgh Steelers liðið er á miklu skriði. Það er því ekki eins og Pittsburgh Steelers sakni Bell mikið. Conner er líka miklu ódýrari leikmaður en er að skila sömu ef ekki betri tölum það sem af er tímabilinu. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. Le'Veon Bell hefur spilað frábærlega fyrir Pittsburgh Steelers frá árinu 2013 en annað árið í röð náði Bell og forráðamenn Pittsburgh ekki saman um nýjan samning. Pittsburgh Steelers ákvað því að festa Bell annað árið í röð undir svokölluðu „franchise tag“ en hvert lið hefur leyfi til að gera slíkt. Le'Veon Bell og Steelers voru búin að vera í samningarviðræðum en leikmanninum fannst ekki mikið til þeirra tilboða koma. Niðustaðan var að festa leikmanninn hjá liðinu í eitt ár til viðbótar. Bell fékk þó engin sultarlaun í þessu „fangelsi“ en það kom þó í veg fyrir að hann kæmist út á markaðinn og gæti samið við annað félag.Le'Veon Bell is now looking to stay healthy and strike a mega deal this offseason. pic.twitter.com/OERfEjviDz — ESPN (@espn) November 13, 2018Le'Veon Bell átti að fá 14,5 milljónir dollara fyrir tímabilið eða 1,8 milljarða íslenskra króna. Bell neitaði hinsvegar að láta sjá sig og í gær rann út lokafresturinn fyrir hann. Bell skrópaði enn á ný og nú er ljóst að hann má ekki spila á þessu tímabili. Það er einnig ljóst að hann fær ekkert af þessum 1,8 milljörðum króna sem hann átti að fá fyrir tímabilið.By not showing up, Le’Veon Bell's transition tender will stay higher for 2019 #NFLhttps://t.co/rtEjWbWcUypic.twitter.com/Kzw2ij0vqQ — NBC Sports (@NBCSports) November 14, 2018Le'Veon Bell mun leitast eftir nýjum samning eftir þetta tímabil og mörg félög munu örugglega bjóða honum gull og græna skóga. Hvort hann nái að vinna upp þetta milljarðatap sem hann varð fyrir á þessu tímabili er aftur á móti allt önnur saga. Það fylgir sögunni að varamaður Le'Veon Bell, James Conner, hefur átt frábært tímabili og Pittsburgh Steelers liðið er á miklu skriði. Það er því ekki eins og Pittsburgh Steelers sakni Bell mikið. Conner er líka miklu ódýrari leikmaður en er að skila sömu ef ekki betri tölum það sem af er tímabilinu.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira