Hlutaféð aukið með sameiningu félaga Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Þingvangur var stofnað árið 2006. Vísir/Vilhelm Pálmar Harðarson, eigandi Þingvangs ehf., jók nýverið hlutafé verktakafyrirtækisins með sameiningu við þrjú önnur félög í hans eigu. Félögin sem um ræðir eru Þórsbygg ehf., móðurfélagið Eignasamsteypan ehf. og Marnes ehf. en með sameiningunni var hlutafé Þingvangs aukið úr 500 þúsund krónum í 9 milljónir að nafnvirði. Í svari Þingvangs við fyrirspurn frá Markaðinum kom ekki fram á hvaða gengi hlutafjáraukningin fór fram né heldur hvers vegna ákveðið var að ráðast í hlutafjáraukningu. Markaðurinn greindi í haust frá helstu atriðum í ársreikningi Þingvangs. Þingvangur átti eignir upp á 17,4 milljarða króna í lok síðasta árs borið saman við 13,4 milljarða eignir í lok árs 2016. Var eigið fé félagsins um 677 milljónir og eiginfjárhlutfallið því 3,9 prósent. Þá var handbært fé 61 milljón í árslok 2017. Félagið hagnaðist um tæpar 92 milljónir króna í fyrra samanborið við 695 milljóna króna hagnað árið 2016. Þingvangur hefur staðið í mikilli uppbyggingu á hinum svokallaða Hljómalindarreit í miðbæ Reykjavíkur. Þar voru byggðir 10.500 fermetrar, þar af 10 íbúðir við Laugaveg og 16 við Klapparstíg auk skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Verktakafyrirtækið byggði einnig 141 íbúð á Grandavegi og lauk þeim framkvæmdum í ár. Þá standa yfir framkvæmdir á Brynjureitnum sem er sameinuð lóð Hverfisgötu 40-44 og Laugavegs 27a-27b. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minni hagnaður hjá Þingvangi Fréttablaðið/Vilhelm 1. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Pálmar Harðarson, eigandi Þingvangs ehf., jók nýverið hlutafé verktakafyrirtækisins með sameiningu við þrjú önnur félög í hans eigu. Félögin sem um ræðir eru Þórsbygg ehf., móðurfélagið Eignasamsteypan ehf. og Marnes ehf. en með sameiningunni var hlutafé Þingvangs aukið úr 500 þúsund krónum í 9 milljónir að nafnvirði. Í svari Þingvangs við fyrirspurn frá Markaðinum kom ekki fram á hvaða gengi hlutafjáraukningin fór fram né heldur hvers vegna ákveðið var að ráðast í hlutafjáraukningu. Markaðurinn greindi í haust frá helstu atriðum í ársreikningi Þingvangs. Þingvangur átti eignir upp á 17,4 milljarða króna í lok síðasta árs borið saman við 13,4 milljarða eignir í lok árs 2016. Var eigið fé félagsins um 677 milljónir og eiginfjárhlutfallið því 3,9 prósent. Þá var handbært fé 61 milljón í árslok 2017. Félagið hagnaðist um tæpar 92 milljónir króna í fyrra samanborið við 695 milljóna króna hagnað árið 2016. Þingvangur hefur staðið í mikilli uppbyggingu á hinum svokallaða Hljómalindarreit í miðbæ Reykjavíkur. Þar voru byggðir 10.500 fermetrar, þar af 10 íbúðir við Laugaveg og 16 við Klapparstíg auk skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Verktakafyrirtækið byggði einnig 141 íbúð á Grandavegi og lauk þeim framkvæmdum í ár. Þá standa yfir framkvæmdir á Brynjureitnum sem er sameinuð lóð Hverfisgötu 40-44 og Laugavegs 27a-27b.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minni hagnaður hjá Þingvangi Fréttablaðið/Vilhelm 1. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira