Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 22:47 Horst Seehofer hefur verið formaður CSU frá árinu 2008. EPA/ Clemens Bilan Innanríkisráðherra Þýskalands og formaður CSU flokksins, Horst Seehofer, hefur tjáð flokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér sem formaður flokksins. Reuters hefur þetta eftir heimildum og greinir frá á vef sínum.CSU flokkurinn sem er samstarfsflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi fékk sína verstu kosningu síðan 1950 í kosningunum sem fóru fram í síðasta mánuði. Slæm kosning CSU í Bæjaralandi samhliða vonbrigðum Kristilegra demókrata (CDU) í sambandsfylkinu Hessen hafa valdið því að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hyggst ekki bjóða sig fram till endurkjörs sem formaður flokksins á landsfundi í næsta mánuði, en ekki láta af embætti kanslara fyrr en í lok kjörtímabilsins, eða 2021.Heimildir Reuters herma að Seehofer hyggist einnig segja af sér sem innanríkisráðherra Þýskalands fyrir lok kjörtímabilsins. Talið er að afsögn Seehofer komi til með að styrkja samstarf CDU og Jafnaðarmannaflokksins SPD en flokkur Seehofer hefur deilt við flokkana um innflytjendamál. Segi Seehofer af sér verður nýr leiðtogi CSU kjörinn á sérstökum fundi í janúar. Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29. október 2018 12:58 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29. október 2018 23:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Innanríkisráðherra Þýskalands og formaður CSU flokksins, Horst Seehofer, hefur tjáð flokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér sem formaður flokksins. Reuters hefur þetta eftir heimildum og greinir frá á vef sínum.CSU flokkurinn sem er samstarfsflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi fékk sína verstu kosningu síðan 1950 í kosningunum sem fóru fram í síðasta mánuði. Slæm kosning CSU í Bæjaralandi samhliða vonbrigðum Kristilegra demókrata (CDU) í sambandsfylkinu Hessen hafa valdið því að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hyggst ekki bjóða sig fram till endurkjörs sem formaður flokksins á landsfundi í næsta mánuði, en ekki láta af embætti kanslara fyrr en í lok kjörtímabilsins, eða 2021.Heimildir Reuters herma að Seehofer hyggist einnig segja af sér sem innanríkisráðherra Þýskalands fyrir lok kjörtímabilsins. Talið er að afsögn Seehofer komi til með að styrkja samstarf CDU og Jafnaðarmannaflokksins SPD en flokkur Seehofer hefur deilt við flokkana um innflytjendamál. Segi Seehofer af sér verður nýr leiðtogi CSU kjörinn á sérstökum fundi í janúar.
Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29. október 2018 12:58 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29. október 2018 23:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53
Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29. október 2018 12:58
Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29. október 2018 23:30