Hætta á kreppu gangi Bretar úr ESB án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2018 17:54 Mark Carney, seðlabankastjóri, kynnti skýrslu bankans í dag. EPA/WIll Oliver Seðlabanki Bretlands telur að hagkerfi Bretlands gæti skroppið saman um allt að átta prósent gangi landið úr Evrópusambandinu án samnings um útgönguna. Kreppan gætu orðið verri en eftir fjármálahrunið árið 2008. Fjármálaráðuneytið telur að Bretum eigi eftir að vegna verr eftir útgönguna en ef þær væru um kyrrt, sama hvaða leið verður farin. Í greiningu Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, á verstu mögulegu sviðsmynd Brexit kemur fram að útganga án samnings myndi leiða til gengishruns pundsins og fasteignaverð gæti fallið um tæpan þriðjung fyrstu fimm árin eftir Brexit, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Hagvöxtur gæti þó aftur farið af stað fyrir árslok 2023. Bankinn byggir greiningu sína meðal annars á því að Bretar taki upp reglur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, geri enga viðskiptasamninga fyrir árið 2022 og að þeir missi aðgang að öllum viðskiptasamningum á milli Evrópusambandsins og annarra ríkja. Þá gerir bankinn ráð fyrir röskunum á landamærum vegna eftirlits og fækkun innflytjenda. Breska fjármálaráðuneytið segir í skýrslu sem birt var í dag að verg landsframleiðsla landsins verði minni fimmtán árum eftir útgönguna úr ESB en ef það hefði haldið aðild sinni áfram. Það telur að efnahagur Bretlands dragist saman um 9,3% ef enginn útgöngusamningur næst við Evrópusambandið. Samningur sem Theresa May forsætisráðherra náði við sambandið verður lagður fyrir breska þingið eftir hálfan mánuð. Fjármálaráðuneytið vann hins vegar enga spá sem byggði á forsendum samnings May í skýrslu sinni. Óljóst er hvort að nægilegur stuðningur er við samnings forsætisráðherrann til að hann verði samþykktur í þinginu. Bretland Brexit Evrópa Evrópusambandið Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Bretlands telur að hagkerfi Bretlands gæti skroppið saman um allt að átta prósent gangi landið úr Evrópusambandinu án samnings um útgönguna. Kreppan gætu orðið verri en eftir fjármálahrunið árið 2008. Fjármálaráðuneytið telur að Bretum eigi eftir að vegna verr eftir útgönguna en ef þær væru um kyrrt, sama hvaða leið verður farin. Í greiningu Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, á verstu mögulegu sviðsmynd Brexit kemur fram að útganga án samnings myndi leiða til gengishruns pundsins og fasteignaverð gæti fallið um tæpan þriðjung fyrstu fimm árin eftir Brexit, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Hagvöxtur gæti þó aftur farið af stað fyrir árslok 2023. Bankinn byggir greiningu sína meðal annars á því að Bretar taki upp reglur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, geri enga viðskiptasamninga fyrir árið 2022 og að þeir missi aðgang að öllum viðskiptasamningum á milli Evrópusambandsins og annarra ríkja. Þá gerir bankinn ráð fyrir röskunum á landamærum vegna eftirlits og fækkun innflytjenda. Breska fjármálaráðuneytið segir í skýrslu sem birt var í dag að verg landsframleiðsla landsins verði minni fimmtán árum eftir útgönguna úr ESB en ef það hefði haldið aðild sinni áfram. Það telur að efnahagur Bretlands dragist saman um 9,3% ef enginn útgöngusamningur næst við Evrópusambandið. Samningur sem Theresa May forsætisráðherra náði við sambandið verður lagður fyrir breska þingið eftir hálfan mánuð. Fjármálaráðuneytið vann hins vegar enga spá sem byggði á forsendum samnings May í skýrslu sinni. Óljóst er hvort að nægilegur stuðningur er við samnings forsætisráðherrann til að hann verði samþykktur í þinginu.
Bretland Brexit Evrópa Evrópusambandið Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira