Samþykkja undanþágur fyrir Icelandair Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 12:21 Vérlar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. vísir/vilhelm Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar í hádeginu. Félaginu var í gær veitt undanþága frá skilmálum skuldabréfanna til 30. nóvember, föstudagsins næstkomandi, þegar hluthafafundur Icelandair Group fer fram. Í ársfjórðungsuppgjöri Icelandair fyrir þriðja ársfjórðung kom fram að skilyrði umræddra skuldabréfa hafi ekki verið uppfyllt. Daginn sem uppgjörið var kynnt, þann 30. október síðastliðinn, hóf Icelandair skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum þar sem formlega var óskað eftir undanþágu frá skilyrðunum.Sjá einnig: Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Atkvæðagreiðslu skuldabréfaeigenda um undanþágurnar lauk í gær og segir í tilkynningu sem Icelandair Group að nægjanlegt magn atkvæða hafi borist til að atkvæðagreiðslan teljist lögmæt. Þar að auki hafi nægjanlegur meirihluti skuldabréfaeigenda samþykkt tillögur félagsins. Hinar tímabundnu undanþágur hafi því verið staðfestar. Þá var greint frá því í gær að greint var frá því í gær að Icelandair ætti einnig í viðræðum um skilmálabreytingar á skuldabréfum í félaginu. Breytingunum væri ætlað að á fram „langtímalausn fyrir Icelandair og skuldabréfaeigendur.“ Ekkert er hins vegar minnst á þessar skilmálabreytingar í fyrrnefndri tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. 27. nóvember 2018 09:55 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Sjá meira
Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar í hádeginu. Félaginu var í gær veitt undanþága frá skilmálum skuldabréfanna til 30. nóvember, föstudagsins næstkomandi, þegar hluthafafundur Icelandair Group fer fram. Í ársfjórðungsuppgjöri Icelandair fyrir þriðja ársfjórðung kom fram að skilyrði umræddra skuldabréfa hafi ekki verið uppfyllt. Daginn sem uppgjörið var kynnt, þann 30. október síðastliðinn, hóf Icelandair skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum þar sem formlega var óskað eftir undanþágu frá skilyrðunum.Sjá einnig: Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Atkvæðagreiðslu skuldabréfaeigenda um undanþágurnar lauk í gær og segir í tilkynningu sem Icelandair Group að nægjanlegt magn atkvæða hafi borist til að atkvæðagreiðslan teljist lögmæt. Þar að auki hafi nægjanlegur meirihluti skuldabréfaeigenda samþykkt tillögur félagsins. Hinar tímabundnu undanþágur hafi því verið staðfestar. Þá var greint frá því í gær að greint var frá því í gær að Icelandair ætti einnig í viðræðum um skilmálabreytingar á skuldabréfum í félaginu. Breytingunum væri ætlað að á fram „langtímalausn fyrir Icelandair og skuldabréfaeigendur.“ Ekkert er hins vegar minnst á þessar skilmálabreytingar í fyrrnefndri tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. 27. nóvember 2018 09:55 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Sjá meira
Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. 27. nóvember 2018 09:55
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent