Hópmálsókn gegn Airbnb Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. nóvember 2018 07:30 Ma'anit Rabinovich fer fram á um 300.000 krónur í miskabætur og aðrir aðilar að hópmálsókninni gera svipaða kröfu. Getty Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. Lögmenn Ma’anit Rabinovich, íbúa í Vesturbakkabyggðinni Kida og skammtímaleigusala, sögðu við Reuters að aðstandendur hópmálsóknarinnar teldu ákvörðun Airbnb fela í sér alvarlega og ótrúlega mismunun. Rabinovich fer fram á um 300.000 krónur í miskabætur og aðrir aðilar að hópmálsókninni gera svipaða kröfu. „Ákvörðun fyrirtækisins beinist einungis gegn ísraelskum íbúum byggðanna og þetta er gróf mismunun. Þetta er liður í löngu stríði stofnana og fyrirtækja, sem eru að meirihluta full andúðar á gyðingum, gegn Ísraelsríki í heild og Ísraelum sem búa í þessum byggðum,“ sögðu lögmenn Rabinovich aukinheldur. Chris Lehane, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Airbnb, sagði í svari við fyrirspurn Reuters að fyrirtækið hefði fullan skilning á því að málið væri flókið og erfitt. Allri gagnrýni væri vel tekið. Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24. nóvember 2018 07:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. Lögmenn Ma’anit Rabinovich, íbúa í Vesturbakkabyggðinni Kida og skammtímaleigusala, sögðu við Reuters að aðstandendur hópmálsóknarinnar teldu ákvörðun Airbnb fela í sér alvarlega og ótrúlega mismunun. Rabinovich fer fram á um 300.000 krónur í miskabætur og aðrir aðilar að hópmálsókninni gera svipaða kröfu. „Ákvörðun fyrirtækisins beinist einungis gegn ísraelskum íbúum byggðanna og þetta er gróf mismunun. Þetta er liður í löngu stríði stofnana og fyrirtækja, sem eru að meirihluta full andúðar á gyðingum, gegn Ísraelsríki í heild og Ísraelum sem búa í þessum byggðum,“ sögðu lögmenn Rabinovich aukinheldur. Chris Lehane, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Airbnb, sagði í svari við fyrirspurn Reuters að fyrirtækið hefði fullan skilning á því að málið væri flókið og erfitt. Allri gagnrýni væri vel tekið.
Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24. nóvember 2018 07:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24. nóvember 2018 07:30