Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sigurður Mikael Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 07:00 Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri. Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. „Þetta var ákveðið deilumál innan skólans en ég get ekki sagt meira, því miður,“ segir Sæmundur Sveinsson, rektor Landbúnaðarháskólans, aðspurður um málið. Samkvæmt vefsíðunni opnirreikningar.is greiddi mennta- og menningarmálaráðuneytið Sálfræðiþjónustu Jóhanns Inga 1.250 þúsund krónur í síðasta mánuði vegna vinnunnar. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um reikninginn hjá ráðuneytinu og fékk þau svör að hann tengdist starfsmannamálum Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir sálfræðingana hafa skilað af sér skýrslu en að efni hennar sé bundið slíkum trúnaði með vísan í nýju persónuverndarlögin að hann þori ekki að segja meira um það. Ráðuneytið muni síðan birta honum niðurstöður í málinu sem séu opinberar. „En þessi skýrsla sem þessi þjónusta vann fyrir okkur, ég þori ekki að segja neitt um hana,“ segir Sæmundur. Fyrir ári fjallaði Stundin um átök innan skólans milli rektors og þáverandi prófessors sem gagnrýnt hafði samstarfsfólk sitt. Engar upplýsingar er þó að fá um hvort úttektin nú tengist því þar sem bæði stjórnendur og starfsfólk þegja þunnu hljóði um heimsókn sálfræðinganna að sunnan. Birtist í Fréttablaðinu Borgarbyggð Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. „Þetta var ákveðið deilumál innan skólans en ég get ekki sagt meira, því miður,“ segir Sæmundur Sveinsson, rektor Landbúnaðarháskólans, aðspurður um málið. Samkvæmt vefsíðunni opnirreikningar.is greiddi mennta- og menningarmálaráðuneytið Sálfræðiþjónustu Jóhanns Inga 1.250 þúsund krónur í síðasta mánuði vegna vinnunnar. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um reikninginn hjá ráðuneytinu og fékk þau svör að hann tengdist starfsmannamálum Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir sálfræðingana hafa skilað af sér skýrslu en að efni hennar sé bundið slíkum trúnaði með vísan í nýju persónuverndarlögin að hann þori ekki að segja meira um það. Ráðuneytið muni síðan birta honum niðurstöður í málinu sem séu opinberar. „En þessi skýrsla sem þessi þjónusta vann fyrir okkur, ég þori ekki að segja neitt um hana,“ segir Sæmundur. Fyrir ári fjallaði Stundin um átök innan skólans milli rektors og þáverandi prófessors sem gagnrýnt hafði samstarfsfólk sitt. Engar upplýsingar er þó að fá um hvort úttektin nú tengist því þar sem bæði stjórnendur og starfsfólk þegja þunnu hljóði um heimsókn sálfræðinganna að sunnan.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarbyggð Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira