Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 11:45 Heimsmeistararnir koma Vísir/Getty Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn