Sex létust í troðningi á ítölskum næturklúbbi Kjartan Kjartansson skrifar 8. desember 2018 08:23 Slökkviliðið á svæðinu birti myndir af vettvangi á Twitter-reikningi sínum. Skjáskot/Twitter Mögulegt er talið að piparúði hafi valdið troðningi á næturklúbbi á austanverðri Ítalíu sem leiddi til þess að sex manns létust og tugir slösuðust, þar af tólf alvarlega. Um þúsund manns eru sagðir hafa verið á staðnum þegar troðningurinn hófst. Tónleikar vinsæls ítalsks rappara fóru fram á Lanterna Azzurra-næturklúbbnum í bænum Corinaldo, ekki fjarri strandborginni Ancon á austurströnd Ítalíu í nótt. Frásagnir hafa borist af því að einhver hafi úðað piparúða inni á staðnum og við það hafi troðningurinn farið af stað um klukkan eitt að staðartíma í nótt.Breska ríkisútvarpið BBC segir að margir þeirra sem slösuðu séu með áverka eftir að hafa kramist undir mannmergðinni. Fimmtán hundruð manns slösuðust í troðningi á torgi í borginni Tórínó þar sem fólk var saman komið til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í júní í fyrra. Þá var það flugeldur sem sprakk inni í þvögunni sem olli því að skelfing greip um sig og fólk tróðst undir.#Corinaldo (AN) #8dic 1:00, squadre #vigilidelfuoco impegnate nel soccorso in una discoteca. Forse per la dispersione di una sostanza urticante, ragazzi fuggono per il panico calpestandosi. Sei purtroppo quelli deceduti, decine feriti pic.twitter.com/NvII0jD7oe— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 8, 2018 Ítalía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Mögulegt er talið að piparúði hafi valdið troðningi á næturklúbbi á austanverðri Ítalíu sem leiddi til þess að sex manns létust og tugir slösuðust, þar af tólf alvarlega. Um þúsund manns eru sagðir hafa verið á staðnum þegar troðningurinn hófst. Tónleikar vinsæls ítalsks rappara fóru fram á Lanterna Azzurra-næturklúbbnum í bænum Corinaldo, ekki fjarri strandborginni Ancon á austurströnd Ítalíu í nótt. Frásagnir hafa borist af því að einhver hafi úðað piparúða inni á staðnum og við það hafi troðningurinn farið af stað um klukkan eitt að staðartíma í nótt.Breska ríkisútvarpið BBC segir að margir þeirra sem slösuðu séu með áverka eftir að hafa kramist undir mannmergðinni. Fimmtán hundruð manns slösuðust í troðningi á torgi í borginni Tórínó þar sem fólk var saman komið til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í júní í fyrra. Þá var það flugeldur sem sprakk inni í þvögunni sem olli því að skelfing greip um sig og fólk tróðst undir.#Corinaldo (AN) #8dic 1:00, squadre #vigilidelfuoco impegnate nel soccorso in una discoteca. Forse per la dispersione di una sostanza urticante, ragazzi fuggono per il panico calpestandosi. Sei purtroppo quelli deceduti, decine feriti pic.twitter.com/NvII0jD7oe— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) December 8, 2018
Ítalía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira