Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2018 10:49 Á myndinni eru frá vinstri þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Píratar), Þórunn Egilsdóttir (Framsókn), Birgir Ármannsson (Sjálfstæðisflokkur), Steingrímur J. Sigfússon (forseti Alþingis), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Vinstri græn), Oddný Harðardóttir (Samfylkingin), Hanna Katrín Friðriksdóttir (Viðreisn) og Inga Sæland (Flokkur fólksins). Vísir/Vilhelm Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00