Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. desember 2018 20:30 Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15
Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01
Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00